Fasteignaleitin
Skráð 17. mars 2025
Deila eign
Deila

Hallkelshólar lóð 92

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
37.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.800.000 kr.
Fermetraverð
930.481 kr./m2
Fasteignamat
21.050.000 kr.
Brunabótamat
26.600.000 kr.
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Sérinng.
Fasteignanúmer
2344191
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegt utanáliggjandi
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Hluti tvöfalt og hluti einfalt gler
Þak
Bárujárn á þaki
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stór verönd í kringum allt húsið
Upphitun
Varmadæla
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Rafmagnspottur er bilaður hitar ekki.  Viðbygging við húsið er ekki á teikningum.  Gler í viðbyggingu er einfalt.  Viðbygging við húsið er ekki skráð. 

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Kvöð / kvaðir
Framleiga er óheimil án samþykkis leigusala. 
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu glæsilegt sumarhús að Hallkelshólum 92, Grímsnes- og Grafningshreppi. Staðsett innst í hverfinu húsið er 49,5 fm auk svefnlofts,  ásamt  15 fm geymslu, 10 fm gestahúsi og grillskýli. Mjög stór timburverönd með skjólveggjum umhverfis húsin. 

Húsið er bjálkahús byggt árið 2017, húsið er skráð 37,4 fm en búið er að byggja yfir 12,1 fm verönd og er því húsið 49,5 fm.  Búið að einangra húsið að utan og klæða með bjálkaklæðningu nema hluta einnar hliðar.  Húsið stendur á steyptum þverbitum.  Að innan er húsið með plastparketi. Að mestu upptekin panilklædd loft. Eitt svefnherbergi með skáp.  Baðherbergi er með sturtuklefa, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.   Yfir svefnherbergi og baðherbergi er svefnloft.  Timburstigi er upp á milliloft.  Eldhúsinnrétting er hvít háglans.   Uppþvottavél og ísskápur fylgja.  Húsið er upphitað með varmadælu.  Hitakútur fyrir neysluvatn.   Einfalt gler er í yfirbyggðri verönd, annars er tvöfalt gler.
Geymslan er 15 fm einangruð og klædd að innan með krossvið. 
Gestahús er 10 fm bjálkahús, einangrað og plastað en óinnréttað að öðru leiti.  Parket er til á gestahúsið. 
Lítill leikkofi er einnig á lóðinni og grillskýli.

Á veröndinni er rafmagnshitapottur (bilað stjórntæki hitar ekki uppfyrir 18c°). Stórt bílaplan. Göngustígur að húsi með mulningi. 3 fasa rafmagn.   Plastrotþró.  Lóðin er 8.000 fm leigulóð úr Hallkelshólum.  Virkt sumarhúsafélag er á svæðinu.  Rafmagnshlið

Möguleiki er að kaupa innbú og útihúsgögn með. 

Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  steindor@husfasteign.is  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kerhraun 50-49
Skoða eignina Kerhraun 50-49
Kerhraun 50-49
805 Selfoss
38.1 m2
Sumarhús
32
913 þ.kr./m2
34.800.000 kr.
Skoða eignina Gufunessund 2
Skoða eignina Gufunessund 2
Gufunessund 2
805 Selfoss
40.7 m2
Sumarhús
312
860 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Skoða eignina Snorrastaðir 1a
Skoða eignina Snorrastaðir 1a
Snorrastaðir 1a
806 Selfoss
50.4 m2
Sumarhús
211
694 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Skoða eignina Miðdalur S-gata 7
Miðdalur S-gata 7
806 Selfoss
56.2 m2
Sumarhús
413
621 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin