GARÐATORG EIGNAMIÐLUN kynnir til sölu fallega og vel staðsetta 4 herbergja íbúð með suðsvölum á efstu hæð (4.hæð) í fjölbýlishúsi við Fellsmúla 22 þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem verslanir og veitingastaði í Skeifunni og Glæsibæ, íþrótta- og útivistarsvæði í Laugardalnum, almenningssamgöngur ofl. Hér er um að ræða snyrtilega, bjarta og rúmgóða íbúð með 3 svefnherbergjum, eldhúsi með borðkrók, fallegri og stórri stofu og baðherbergi með baðkari. Eignin er merkt 04-02, með fastanúmer 201-5754 og er skráð 105,4fm að stærð skv. FMR.  Við húsið eru 
mörg sameiginleg bílastæði.
**Möguleiki á stuttum afhendingartíma**Sýnum alla daga og með stuttum fyrirvara. 
Bókið skoðun: Unnur s: 8660507 eða unnur@gardatorg.isNánari lýsing:Komið er inn í parketlagða 
forstofu/hol með lausum fataskáp.
Í
 eldhúsi er fallegri ljós innrétting með góðu skápaplássi, borðkrókur og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa er stór og björt með parketi á gólfi. Þar er gengið út á rúmgóðar 
suðursvalir.Baðherbergið er flísalagt, nett innrétting undir handlaug og baðkar.
Svefnherbergin eru parketlögð með fataskápum. Inn af hjónaherbergi er lítið fataherbergi. Eitt herbergið hefur einnig sér inngang frá stigagangi.
Í kjallara er 
sér geymsla ásamt þvottahúsi, hjóla- og vagnageymslu.
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2026 er kr. 71.500.000.-Allar nánari upplýsingar veitir:
Steinar S. Jónsson, löggiltur fasteignasali s: 898-5254 eða steinar@gardatorg.is
Unnur Ýr Jónsdóttir, löggiltur fasteingasali, s: 866-0507  eða unnur@gardatorg.isUm skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.