Fasteignaleitin
Skráð 27. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Stigahlíð 18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
82.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
847.273 kr./m2
Fasteignamat
57.100.000 kr.
Brunabótamat
40.550.000 kr.
Mynd af Karólína Íris Jónsdóttir
Karólína Íris Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1959
Garður
Fasteignanúmer
2030990
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Viltu fasteignasala kynnir fallega vel staðsetta og bjarta íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli við Stigahlíð 18 miðsvæðis í 105 Reykjavík. Samkvæmt þjóðskrá er eignin 82,5 fm íbúð. Fyrirhugað fasteignamat næta árs er 61.850.000 kr. Íbúðin skiptist í forstofa, stofu / borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla er í kjallara. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi í sameign. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Allar nánari upplýsingar veita:

Elísabet Kvaran löggiltur fasteignasali í síma 781-2100 elisabet@viltu.is

Karólína Íris löggiltur fasteignasali í síma 772-6939 karolina@viltu.is

Forstofa: Parket er á gólfi og góður fataskápur.
Eldhús: Dúkur er á gólfi, falleg viðar innrétting, flísar milli efri og neðri skápa, bakarofn í vinnuhæð.
Stofa/borðstofa: Parket er á gólfi og útgengi á svalir sem snúa inn í sameiginlegan garð - nýleg svalahurð.
Svefnherbergi: Parket er á gólfi og stór fataskápur.
Herbergi: Parkert er á gólfi og góður fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja, nett innrétting, sturta, gluggi og upphengt salerni.
Geymsla: sérgeymsla á jarðhæð - gluggi - hillur.
Tvö sameiginleg þvottahús: og tvö þurrkherbergi í sameign. Sér tengill fyrir hverja íbúð.
Hjóla- og vagnageymsla: í sameign á jarðhæð með útgengi út í garð.

Stutt er í almenningssamgöngur, skóla og leikskóla.

Framkvæmdir undanfarin ár:
Árið 2018 voru allir gluggar í íbúðinni endurnýjaðir. Árið 2017 var stétt hellulögð og hitalögn lögð undir stétt. Árið 2016 voru frárennslislagnir endurnýjaðar. Þá var einnig lagt nýtt dren meðfram húsinu og einhverjar múrviðgerðir fóru fram.Þakjárn hefur verið endurnýjað.

Fyrirvarar:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/01/201216.500.000 kr.16.500.000 kr.82.5 m2200.000 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugavegur 168 íb413 Heklureitur
Laugavegur 168 íb413 Heklureitur
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
212
1139 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb318 Heklureitur
Laugavegur 168 íb318 Heklureitur
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
212
1077 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 9
Hallgerðargata 9
105 Reykjavík
66.9 m2
Fjölbýlishús
211
1045 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Stigahlíð 18
Opið hús:02. sept. kl 12:15-13:00
Skoða eignina Stigahlíð 18
Stigahlíð 18
105 Reykjavík
80.8 m2
Fjölbýlishús
312
865 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin