Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2024
Deila eign
Deila

Þórsgata 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
50.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
1.093.625 kr./m2
Fasteignamat
52.200.000 kr.
Brunabótamat
31.400.000 kr.
ES
Eysteinn Sigurðsson
Byggt 1934
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2007630
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta til skv. seljanda
Raflagnir
Öryggi í töflu endurnýjuð 2023
Frárennslislagnir
Ekki vitað skv. seljanda
Gluggar / Gler
Gamlir þakgluggar. Þarfnast viðhalds.
Þak
Bárujárn í lagi skv seljanda.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Lóð
20,79
Upphitun
Ofnar/hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir að sögn seljanda.
Gallar
- Timbur í þaki þarfnast nánari skoðun. Hægt að skoða hluta þess frá geymslurými.
- Dyrabjalla biluð.
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur - 411-A-01065 og 411-S-013241/2004
Eignaskiptayfirlýsing - 411-T-006534/2005 og 411-S-001160/2007
Kvöð er um gangrétt fyrir íbúa Þórsgötu 14 á nágrannalóð (Baldursgötu 34 og um aðkomu- og umgengnisrétt allra íbúa að inntaki heits og kalds vatns ásamt mælum í þvottahúsi (0106) á 1. hæð og inntaki rafmagns í verslun (0102).
***Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun***

SKEIFAN fasteignasala kynnir fallega og vel skipulagða þakíbúð við Þórsgötu 14, 101 Reykjavík. Íbúðin er á þriðju hæð með 23,1 m² þaksvölum og aukinni lofthæð í alrýminu. Skráð stærð er 50,2 m² en hluti af íbúðinn er undir súð og því grunnflöturinn ca 67 m² og nýtist því íbúðin aðeins betur en fermetratalan segir til um. Húsið er byggt árið 1934 og er steinsteypt.


Samkvæmt fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 50.2 m². Þar af er íbúðin 49,6 m² og stigahúsið 0,6 m² (merkt 0204). Svalir eru 23,1 m². Eign merkt 03-01, fastanúmer 200-7630 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Innra skipulag skiptist í: Forstofu/stígahús, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi.


Nánari upplýsingar veitir VALGEIR LEIFUR / Sími: 780-2575 / VALGEIR@SKEIFAN.IS

Nánari lýsing:
Forstofa: Teppalagður stígi upp í alrými. Málað tré handrið í kringum stiga.
Eldhús: Hvít innrétting með innbyggðri uppþvottavél. Ofn og helluborð. Panelklæðning er á veggjum og lofti. Harðparket á gólfi.
Stofa: Harðparket á gólfi. Panelklæðning er á veggjum og lofti. Útgengt út á rúmgóðar svalir. 
Tvö svefnherbergi: Harðparket á gólfi. þakgluggar í báðum herbergjunum og lítil geymslurými undir súð.
Baðherbergi: Baðkar og sturtuklefi. Flísalagt gólf og veggir að hluta til. Salerni og hvítur skápur með vaski. Tengi fyrir þvottavél er til staðar.
Svalir:
23,1 m² þaksvalir með fallegu útsýni yfir bæinn.

Framkvæmdir undanfarin ár að sögn seljenda:
- Skipt var um ofna að hluta til árið 2020.
- Harðparket endurnýjað árið 2020.
- Skipt um Innihurðir að hluta til árið 2020.
- Skipt um eitt gler og gluggalista í stofuglugga árið 2023.
- Skipt um öryggi í rafmagnstöflu árið 2023.


Allar upplýsingar um eignina veitir VALGEIR LEIFUR / Aðstoðarmaður fasteignasala / Sími: 780-2575 / VALGEIR@SKEIFAN.IS eða Eysteinn Sigurðsson lgf, eysteinn@skeifan.is

Hér er um að ræða fallega eign þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, þar má telja læknisþjónustu, heilsugæslu, matvöruverslanir, sérverslanir, veitingastaði, líkamsrækt, samgöngutengingar og skóla í göngufæri.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/09/201935.100.000 kr.41.250.000 kr.50.2 m2821.713 kr.
24/09/201521.800.000 kr.29.000.000 kr.50.2 m2577.689 kr.
10/05/200611.930.000 kr.16.700.000 kr.50.2 m2332.669 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrargata 39
Skoða eignina Mýrargata 39
Mýrargata 39
101 Reykjavík
47.1 m2
Fjölbýlishús
211
1178 þ.kr./m2
55.500.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 57
65 ára og eldri
Skoða eignina Lindargata 57
Lindargata 57
101 Reykjavík
51.2 m2
Fjölbýlishús
211
1064 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 28
Skoða eignina Lindargata 28
Lindargata 28
101 Reykjavík
47.1 m2
Fjölbýlishús
11
1144 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Lokastígur 20
Skoða eignina Lokastígur 20
Lokastígur 20
101 Reykjavík
56 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
1016 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache