Fasteignaleitin
Skráð 17. maí 2024
Deila eign
Deila

Lindargata 28

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
47.1 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
1.144.374 kr./m2
Fasteignamat
49.450.000 kr.
Brunabótamat
29.750.000 kr.
Mynd af Auður Magnúsdóttir
Auður Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2016
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2003224
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Svalir
Sérafnotareitur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala og Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali kynnir einstaklega fallega og vel skipulagða stúdíó íbúð í nýlegu húsi við Lindargötu, eignin er með sérinngangi merktur Lindargata 32, íbúð 101 og 19 fm sérafnotareit sem snýr út í sameiginlegan garð. Samkvæmt FMR er birt stærð 47,1 fm þar af er 6,4 fm geymsla í sameign. Einstaklega falleg og vönduð eign sem vert er að skoða.

Nánari lýsing
Forstofa
sér inngangur, flísar á gólfi, fataskápur.
Eldhús opið við stofu/borðstofu. Falleg ljós innrétting með keramik helluborði og viftu í innréttingu. Innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél fylgir. Innréttingin er frá GKS með strúktúr viðaráferð og borðplatan er plastklædd.
Stofa/borðstofa Harðparket á gólfi, opin og björt með útgengi út á pall og sameiginlegan garð.
Svefnrými Harðparket á gólfi, fataskápur
Baðherbergi Flísar á gólfi og veggur inní sturtu, upphengt salerni, ljós innréttting og sturta. Innréttingin er frá GKS með strúktúr viðaráferð og borðplata plastklædd með handlaug ofan á borðplötu.
Sér afnotareitur 19 fm sem snýr út í sameiginlegan garð.
Þvottahús sameiginlegt þvottahús í sameign með sameiginlegum þvottavélum, notkunin er innifalin í hússjóð.
Geymsla í sameign, 6,4fm.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Einstaklega falleg og vönduð eign á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir, menningu og iðandi mannslíf.

Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/02/20163.170.000 kr.29.500.000 kr.47.1 m2626.326 kr.
31/07/20135.610.000 kr.110.000.000 kr.77.9 m21.412.066 kr.Nei
29/11/20114.850.000 kr.39.000.000 kr.77.9 m2500.641 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrargata 39
Skoða eignina Mýrargata 39
Mýrargata 39
101 Reykjavík
47.1 m2
Fjölbýlishús
211
1178 þ.kr./m2
55.500.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 57
65 ára og eldri
Skoða eignina Lindargata 57
Lindargata 57
101 Reykjavík
51.2 m2
Fjölbýlishús
211
1064 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 98
Skoða eignina Laugavegur 98
Laugavegur 98
101 Reykjavík
59.1 m2
Fjölbýlishús
211
929 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Þórsgata 14
Skoða eignina Þórsgata 14
Þórsgata 14
101 Reykjavík
50.2 m2
Fjölbýlishús
312
1094 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache