Fasteignaleitin
Skráð 19. des. 2025
Deila eign
Deila

Langabrekka 30

HæðHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
102.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
733.595 kr./m2
Fasteignamat
59.350.000 kr.
Brunabótamat
45.060.000 kr.
Mynd af Kristján Þórir Hauksson
Kristján Þórir Hauksson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2063727
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Nýtt að hluta
Þak
Yfirfarið 2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sér inngangur og bílskúr, laus til afhendingar við kaupsamning.
Góð neðri sérhæð með bílskúr á besta stað í Kópavogi. Húsið var klætt að utan árið 2022 allar hliðar nema norðurhlið, einnig var skipt um flesta glugga í húsinu sama ár. Skipt var um parket árið 2020.

Forstofa er með flísum á gólfi.
Hol með parketi.
Herbergi með parketi og skápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa.
Stofa með parketi, útgengt út í garð.
Eldhús með parketi og góðri innréttingu.
Herbergi er innaf eldhúsi með parketi, útgengt út í garð úr herbergi.
Þvotthús er innaf eldhúsi.
Rétt við inngang íbúðarinnar er köld útigeymsla.
Bílskúr með gönguhurð og rafdrifinni bílskúrshurð, bílskúr í góðu standi.

Allar nánari upplýsingar veitir Kristján þórir Hauksson lögg. fasteignasali í síma 696-1122 eða á netfanginu kristjan@fastlind.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/04/201935.650.000 kr.38.900.000 kr.102.1 m2380.999 kr.
02/05/201116.250.000 kr.19.000.000 kr.102.1 m2186.092 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1966
26.9 m2
Fasteignanúmer
2063727
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.210.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 12A
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 12A
Hafnarbraut 12A
200 Kópavogur
78.9 m2
Fjölbýlishús
312
937 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Skólatröð 4
Bílastæði
Skoða eignina Skólatröð 4
Skólatröð 4
200 Kópavogur
79.2 m2
Fjölbýlishús
211
908 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngbrekka 9
Skoða eignina Lyngbrekka 9
Lyngbrekka 9
200 Kópavogur
110.6 m2
Hæð
413
704 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Þverbrekka 4
DJI_0973.JPG
Skoða eignina Þverbrekka 4
Þverbrekka 4
200 Kópavogur
104.2 m2
Fjölbýlishús
513
749 þ.kr./m2
78.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin