Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Lyngbrekka 9

HæðHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
110.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
704.340 kr./m2
Fasteignamat
66.600.000 kr.
Brunabótamat
54.850.000 kr.
EM
Eggert Maríuson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2063946
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Svalir
engar svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
STOFN FASTEIGNASALA KYNNIR: Um er að ræða rúmgóða 110,6 fm 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á neðstu hæð í þríbýli.

Íbúðin hefur fengið gott viðhald á undanförnum árum. Frárennslislagnir voru fóðraðar í sumar. 2020 voru allir ofnar í íbúðinni endurnýjaðir og 2018-2019 voru forstofa, þvottahús og eldhús flísalögð og forstofuskápur settur upp. Steyptur pallur að sunnanverðu var stækkaður og hellulagður að hluta ásamt því að nýtt handrið var sett upp utan á húsinu. Vandað harðparket frá Agli Árnasyni var lagt árið 2017 og nýir fataskápar settir upp í hjónaherbergi. Innrétting á baðherbergi var endurnýjuð 2015 og árið 2013 var dregið í nýtt rafmagn í íbúðinni.

Samtals er eignin skráð 110,6 fm (merkt 01-0001) skv. skráningu Þjóðskrá Íslands. 

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@stofnfasteignasala.is

Forstofa er með flísum á gólfi og skápum.
Hol er með harðparket á gólfi og góðum fataskáp.
Stofa er björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi.
Eldhús er rúmgott með flísum á gólfi, viðarinnrétting með góðu skápaplássi og með flísum á milli efri og neðri skápa.
Svefnherbergin eru þrjú og eru með harðparketi á gólfi og skápar í tveimur herbergjum.
Baðherbergi er með flísum í hólf og gólf, sturta, handklæðaofn, innrétting undir vask, skápur, wc.
Þvottahús er inn af forstofu og er með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, ásamt skápum og skúffum.
Geymsla er við inngang íbúðar, einnig er ein köld geymsla ásamt sameiginlegri geymslu bakvið hús. Geymsluskúr er í garði þar sem hafa til dæmis verið geymd hjól. 

Samtals er eignin skráð 110,6 fm (merkt 01-0001) skv. skráningu Þjóðskrár Íslands. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/05/201220.400.000 kr.22.500.000 kr.110.6 m2203.435 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustavör 11
Skoða eignina Naustavör 11
Naustavör 11
200 Kópavogur
84.4 m2
Fjölbýlishús
211
912 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Skoða eignina Langabrekka 18
Rúmgott eldhús
Skoða eignina Langabrekka 18
Langabrekka 18
200 Kópavogur
118 m2
Fjölbýlishús
413
675 þ.kr./m2
79.700.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 15A
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 15A
Hafnarbraut 15A
200 Kópavogur
89.4 m2
Fjölbýlishús
312
843 þ.kr./m2
75.400.000 kr.
Skoða eignina Álfhólsvegur 149
Bílskúr
Álfhólsvegur 149
200 Kópavogur
103.3 m2
Fjölbýlishús
312
725 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin