Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2025
Deila eign
Deila

Suðurgarður 3

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
172.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
606.709 kr./m2
Fasteignamat
89.100.000 kr.
Brunabótamat
96.850.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2090604
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Enrunýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilegt 173fm fimm herbergja einbýlishús þar af um 32fm bílskúr og óskráðum geymsluskúr við Suðurgarð 3 í Keflavík. Eignin hefur fjögur svefnherbergi, gesta salerni, þvottarhús baðherbergi, tvær stofur, eldhús, óskráðan geymslu skúr og rúmgóðan bílskúr. Sólpallur með heitum potti í suð-vestur. 

Eignin verður sýnd eftir páska.
Eignin getur verið laus 1. júlí.


*Arinn eldstæði endurnýjað fyrir tveimur árum, sett var eldstæði frá Funa ásamt hatti á skorstein og nýjum lögnum í skorstein.
*Þak og þakkantur hefur verið endurnýjað
*Húsið var málað fyrir um 2 árum síðan
*Gluggar og gler hefur verið endurnýjað með lituðu K-gleri
*Búið er að setja gólfhita í öll gólf nema herbergin
*Eldhús endurnýjað fyrir ca 14 árum síðan
*Vönduð heimilistæki frá Siemens
*Góflefni endurnýjuð að hluta
*Granít í gluggakistum í stofu
*Þvottahúshurð og hurð á verönd endurnýjuð
*Bílaplan með hellum frá BM Vallá endurnýjað fyrir um 20 árum, sett var snjóbræðslukerfi í bílaplan
*Sólpallur með heitum potti endurnýjaður um 2007
*Innstungur og ljósrofar endurnýjað
*Þvottahúsinnrétting frá HTH
*Bílskúrshurð endurnýjuð


Forstofan hefur flísar á gólfi, innaf forstofu er salerni og forstofu herbergi.
Eldhúsið hefur flísar á gólfi, þar eru endurnýjuð innrétting með flottum Siemens tækjum.
Stofan hefur flísar á gólfi ásamt því að borðstofa og sjónvarpshol hefur flísar á gólfi. Hurð er út á skjólgóðan sólpall með heitum potti frá stofu.
Herbergin eru fjögur en búið er að innrétta eitt herbergi sem fataherbergi sem auðvelt er að breyta til baka.
Baðhergi er snyrtilegt með baðkari og sturtu.
Þvottahús er rúmgott með innréttingu og smá geymslu lofti.
Bílskúr er rúmgóður og einnig er óskráð geymsla fyrir aftan bílskúr. Bílskúrinn hefur flísar á gólfi.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-5464 eða 420-4000
brynjar@studlaberg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1978
32 m2
Fasteignanúmer
2090604
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparlaut 26
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 26
Asparlaut 26
230 Reykjanesbær
163.1 m2
Fjölbýlishús
523
622 þ.kr./m2
101.500.000 kr.
Skoða eignina Langholt 14
Bílskúr
Skoða eignina Langholt 14
Langholt 14
230 Reykjanesbær
195.2 m2
Einbýlishús
613
558 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgarður 5
Bílskúr
Opið hús:24. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Suðurgarður 5
Suðurgarður 5
230 Reykjanesbær
203.7 m2
Einbýlishús
614
564 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Greniteigur 6
Bílskúr
Opið hús:21. sept. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Greniteigur 6
Greniteigur 6
230 Reykjanesbær
190 m2
Fjölbýlishús
523
505 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin