Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali og Hús fasteignasala kynna í einkasölu snyrtilega og bjarta 55,7 fm, 2ja herbergja íbúð í fallegu litlu fjölbýli, byggt árið 1934, á þessum vinsæla stað við Leifsgötu 21. Íbúðin er staðsett á 2.hæð, á gafli hússins.Eignin skiptist í : forstofu/hol, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla í þakrými hússins ásamt sameigninlegu þvottahúsi.
NÁNARI LÝSING :
Forstofa/hol með fatahengi. Eldhús með lakkaðri innréttingu, mosaikflísar á milli borðplötu og efri skápa. Björt og rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Rúmgott svefnherbergi með góðum fataskáp. Baðherbergi með sturtu, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum.
Björt og falleg íbúð í fallegu húsi á frábærum stað í Reykjavík.
***** Bókið einkaskoðun *****Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir" Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.