Fasteignaleitin
Opið hús:21. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 14. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Rjúpufell 36

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
295.5 m2
9 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.500.000 kr.
Fermetraverð
404.399 kr./m2
Fasteignamat
109.800.000 kr.
Brunabótamat
120.430.000 kr.
GT
Guðmundur Th. Jónsson
Lögg. fasteiganasali
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2052725
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Nýlegt þakjárn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega vel staðsett og vel skipulagt 272,4 fermetra 2ja íbúða raðhús á tveimur hæðum auk 23,1 fermetra bílskúrs við Rjúpufell í Reykjavík, samtals 295,5 fermetrar.

Annars vegar er um að ræða 204,3 fermetra íbúð á efri og neðri hæð og hins vegar er um að ræða 68,1 fermetra 2ja herbergja íbúð með sérinngangi af framlóð hússins.

Stærri íbúðin skiptist þannig að á efri hæð hennar eru forstofa, hol, borðstofu, þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa með útgengi á verönd. Á neðri hæð íbúðarinnar eru fjölskyldurými, stórt, gluggalaust herbergi, þvottaherbergi og geymslur.
Minni íbúðin skiptist í forstofu, gang, stofu, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi með gufubaði innaf auk þvottaaðstöðu.


Lýsing stærri íbúðar:
Forstofa, teppalögð og með fataskápum.
Hol, parketlagt og rúmgott og þaðan liggur góður viðarstigi niður á neðri hæð hússins.
Borðstofa, innaf holi er parketlögð. 
Barnaherbergi I, teppalagt og með fataskápum.
Barnaherbergi II, dúklagt og með fataskápum.
Barnaherbergi III, parketlagt og rúmgott með fataskápum. 
Baðherbergi, nýlega endurnýjað að hluta, flísalagt gólf og veggir, innrétting, fastur spegill, djúpir skápar á vegg með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, handklæðaofn og flísalögð sturta með sturtugleri.
Eldhús, parketlagt og rúmgott með góðri borðaðstöðu og þakglugga yfir. Fallegar upprunalegar bæsaðar viðarinnrétingar með flísum á milli skápa og tengi fyrir uppþvottavél.
Hjónaherbergi, mjög rúmgott, parketlagt. 
Stofa, parketlögð, björt og rúmgóð með útgengi á skjólsæla verönd til suðurs og þaðan á lóð. 

Gengið er niður á neðri hæð stærri íbúðar um góðan viðarstiga úr holi og skiptist hún þannig:
Fjöldskyldurými / sjónvarpsstofa, málað gólf.
Stórt herbergi, gluggalaust, málað gólf og loftræsting.
Geymsla, málað gólf.
Þvottaherbergi, málað gólf og loftræsting.

Lýsing minni íbúðar:
Forstofa, flísalögð og með fatahengi.
Gangur, flísalagður.
Herbergi, stórt, parketlagt og með gluggum til norðurs.
Stofa, parketlögð og rúmgóð með gluggum til norðurs.
Eldhús, flísalagt og með hvítum + beykiinnréttingum og lítilli borðaðstöðu.
Baðherbergi, flísalagt gólf og veggir að hluta, innrétting, fastur spegill, flísalögð sturta með sturtugleri, tengi fyrir þvottavél og saunaklefi.

Bílskúr er með rafmagni, hita og rennandi vatni. Mótor er á bílskúrshurð. 

Húsið að utan virðist vera í nokkuð góðu ásatandi. Þakjárn er nýlega endurnýjað og þakkantur lítur vel út. Verið er að múrviðgera austurgafl raðhúsalengjunnar og til stendur að mála vesturgafl hennar.
Drenlagnir sunnan við raðhúsalengjuna eru nýlegar.

Staðsetning eignarinnar er góð á grónum og rólegum stað við Rjúpufell í Breiðholti þaðan sem stutt er í leikskóla, skóla, verslanir, þjónustu o.fl. 

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1984
23.1 m2
Fasteignanúmer
2052725
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
08
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.680.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 5D - íb. 401
Bílastæði
Opið hús:16. ágúst kl 12:30-13:00
Jöfursbás 5D - íb. 401
112 Reykjavík
251.6 m2
Fjölbýlishús
322
449 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Fífusel 20
Bílskúr
Skoða eignina Fífusel 20
Fífusel 20
109 Reykjavík
241.9 m2
Raðhús
925
471 þ.kr./m2
113.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkusel 31
Bílskúr
Skoða eignina Brekkusel 31
Brekkusel 31
109 Reykjavík
244.3 m2
Fjölbýlishús
725
524 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkusel - auka íbúð 29
Bílskúr
Brekkusel - auka íbúð 29
109 Reykjavík
251 m2
Fjölbýlishús
937
518 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin