Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýli við Öldugötu 48 í Hafnarfirði við hliðina á Öldutúnsskóla.
** Þrjú svefnherbergi
** Góð staðsetning
** Frábær fyrstu kaupNánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmarsson Lgf / MBA. í síma nr 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.iswww.verdmat.is Góð ráð fyrir kaupendur / seljendurBirt stærð eignarinnar skv. Þjóðaskrá Íslands er 87,8m
2 þar af geymsla 4.6m
2.
Eignin skiptist í forstofu/gang, 3 svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og geymslu í sameign.
Nánari lýsing
Forstofa/gangur með fataskáp. Parket á gólfum.
Svefnherbergi I er rúmgott með parket á gólfum.
Svefnherbergi II er rúmgott með parket á gólfum.
Svefnherbergi III er með fataskáp og parket á gólfum.
Baðherbergi er með baðkar og sturtuhaus, wc, handlaug. Dúkur á gólfum og flísar á veggjum við baðkar.
Stofa er rúmgóð með útgengi á suður svalir. Parket á gólfum.
Borðstofa er samhliða eldhúsi. Parket á gólfum.
Eldhús er með hvíta innréttingu, eldavél með hellum og ofni. Parket á gólfum.
Geymsla í kjallara og stórt sameignlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla.
Nýlega var íbúðin máluð að mestu leyti og parketlögð með fallegu harðparketi ásamt því að nýjar hurðir voru settar í öll herbergi.
Gluggaskipti eru yfirstandandi og hafa gluggar og svalahurð þegar verið keypt og verða sett í á næstu mánuðum.
Ath. bætt hefur verið húsgögnum á nokkrar myndir með tölvutækni til þess að gefa hugmynd að nýtingu rýma.
Öldugata 48 er sérlega vel staðsett eign í næsta nágrenni við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Tilvalin fyrir fyrstu kaupendur.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.