Fasteignaleitin
Skráð 24. mars 2025
Deila eign
Deila

Laufvangur 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
71.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.500.000 kr.
Fermetraverð
805.322 kr./m2
Fasteignamat
49.050.000 kr.
Brunabótamat
33.650.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2077374
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Þarf að mála
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Laufvangur 14 Hafnarfirði - Bókið skoðun!

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir fallega 71,4 fermetra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með viðarverönd til suðurs í góðu fjölbýli við Laufvang 14 í Hafnarfirði. Íbúðin er rúmgóð og er gott þvottaherbergi innan íbúðar. Sérgeymsla er staðsett í kjallara ásamt hjóla- og vagnageymslu. 

Íbúðin skiptist í forstofu, rúmgóða stofu með útgengi á verönd, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvottaherbergi. 

Íbúðin er staðsett í grónu fjölskylduhverfi með góðum leiksvæðum í næsta nágrenni. Leikskólar (Álfaberg og Víðivellir) og grunnskóli (Engidalsskóli) í næsta nágrenni. Öll verslun og þjónusta í næsta nágrenni.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með harðparketi á gólfi og fatahengi.
Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi og gluggum til suðurs. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu. Útgengi á viðarverönd til suðurs sem snýr inn í bakgarð hússins.
Verönd: Viðarverönd er afgirt að hluta og snýr til suðurs inn í bakgarð hússins þar sem sólar nýtur allan daginn.
Eldhús: Er opið að hluta við stofu. Flísar á gólfi og viðar eldhúsinnrétting. Eldavél með keramik helluborði, tengi fyrir uppþvottavél og tvöfaldur amerískur LG kæliskápur.
Svefnherbergi: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til norðurs.
Baðherbergi: Var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Flísar á gólfi og veggjum. Flísalögð sturta með glerþili. Opnanlegur gluggi til norðurs, upphengt salerni, handklæðaofn, innrétting við vask og með speglaskáp fyrir ofan.
Þvottaherbergi: Er staðsett innan íbúðar. Rúmgott með vinnuborði og glugga til suðurs. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þvottasnúrur.

Geymsla: Er staðsett í kjallara. Endageymsla með glugga, máluðu gólfi og hillum.
Hjóla- og vagnageymsla: Er staðsett í kjallara. Málað gólf og útgengi á lóð.

Nánari upplýsingar:
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/07/202130.650.000 kr.39.500.000 kr.71.4 m2553.221 kr.
03/08/201619.000.000 kr.22.000.000 kr.71.4 m2308.123 kr.
10/02/201112.950.000 kr.15.996.000 kr.71.4 m2224.033 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyrarholt 1
Skoða eignina Eyrarholt 1
Eyrarholt 1
220 Hafnarfjörður
69 m2
Fjölbýlishús
211
868 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hólabraut 7
Skoða eignina Hólabraut 7
Hólabraut 7
220 Hafnarfjörður
81.7 m2
Fjölbýlishús
312
684 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 94
Skoða eignina Álfaskeið 94
Álfaskeið 94
220 Hafnarfjörður
86.4 m2
Fjölbýlishús
312
693 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Ásbúðartröð 9
Ásbúðartröð 9
220 Hafnarfjörður
56.9 m2
Fjölbýlishús
413
1053 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin