Fasteignaleitin
Skráð 3. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Hagaland 10

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
175.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
145.000.000 kr.
Fermetraverð
828.098 kr./m2
Fasteignamat
105.500.000 kr.
Brunabótamat
85.400.000 kr.
Mynd af Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2083623
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Suðursólverönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þakrennur grunnar.
Kvöð / kvaðir
Sjá veðbók.
Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Sérlega fallegt, bjart og vel við haldið einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið stendur á fallegri 910 fm. eignarlóð í lokuðum botnlanga.

Skv. skráningu Fasteignaskrár er íbúðarhlutinn 142,3 fm og bílskúrinn 32,8 fm. Samtals er eignin því skráð 175,1 fm.

Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi. Hol með flísum á gólfi og hurð út á sólverönd sem er steypt með munstursteypu. Rúmgott og fallegt eldhús með flísum á gólfi, vandaðri innréttingu og granít borðplötum, borðkrók og tveimur gluggum. Inn af eldhúsi er rúmgóð geymsla með flísum á gólfi sem nýtt er sem skrifstofa. Þvottahús með flísum á gólfi, snyrtingu og sérsmíðari innréttingu, glugga og hurð út. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi og gluggum á þrjá vegu. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu, baðkari, sturtuklefa og glugga. Tvö minni herbergi með parketi á gólfi og skápum. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og skápum. Herbergi með parketi á gólfi, skápum og hurð út á sólveröndina.
Bílskúrinn er rúmgóður og snyrtilegur með rafmagni, hita, skriðlofti og gönguhurð, ný klæddur bæði að innan og utan. Til staðar er grunnur fyrir stækkun bílskúrsins um 30 fm.
 
Rúmgott bílastæði fyrir 8 bíla er við húsið. Bílastæðið hefur verið jarðvegsskipt og steyptur veggur settur niður við lóðarmörkin. Í bílskúr er kista tilbúin fyrir hitalögn, ásamt lögnum fyrir heitan pott.
Lóðin er falleg og vel ræktuð með trjám, fjölærum blómum, matjurtagarði, moltukössum, gljámispils- og berjarunnum.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 85.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/09/201539.900.000 kr.50.000.000 kr.175.1 m2285.551 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1984
32.8 m2
Fasteignanúmer
2083623
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Litlikriki 22
Bílskúr
Skoða eignina Litlikriki 22
Litlikriki 22
270 Mosfellsbær
164 m2
Raðhús
312
841 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Bergrúnargata 7
Bílskúr
Skoða eignina Bergrúnargata 7
Bergrúnargata 7
270 Mosfellsbær
183.3 m2
Parhús
524
791 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjartún 11
Bílskúr
Skoða eignina Lækjartún 11
Lækjartún 11
270 Mosfellsbær
189.3 m2
Einbýlishús
412
740 þ.kr./m2
140.000.000 kr.
Skoða eignina Uglugata 9A
Bílskúr
Opið hús:05. nóv. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Uglugata 9A
Uglugata 9A
270 Mosfellsbær
216.7 m2
Parhús
524
692 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin