Hraunhamar fasteignasala kynnir: Fallega þriggja herbergja risíbúð með bílskúr á góðum stað í Hvömmunum Hafnarfirði.
Í stigaganginum eru þrjár íbúðir, ein íbúð á hverjum palli.
Íbúðin er skráð 76 fm og bílskúrinn er 28,4 fm samtals 104,4 fm.
Lýsing eignar :Góðir fataskápar í
holi.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, eyja sem hægt er að sitja við.
Falleg
stofa og
borðstofa með þakgluggum með opnanlegu fagi.
Útgangur úr stofu út á yfirbyggðar
svalir.Gott
svefnherbergi með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi með þakglugga.
Baðherbergi með snyrtilegri innréttingu, baðkar með sturtu. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara á baði.
Rúmgóður
bílskúr með 2 stórum gluggum.
Sérgeymsla í kjallara og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.Framkvæmdir skv. seljanda2014 byggt yfir svalir.
2016 nýtt vínillagaður korkur
2016 viðgerðir á þaki, þakpappi og járn.
Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 - vala@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.isSmelltu hér til að fá frítt söluverðmat.91-