Fasteignaleitin
Skráð 14. feb. 2025
Deila eign
Deila

Hringbraut 2B

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
94.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
737.342 kr./m2
Fasteignamat
63.600.000 kr.
Brunabótamat
56.700.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2243538
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um.
Hraunhamar fasteignasala kynna í einkasölu bjarta, fallega og rúmgóða 3 herbergja 94,8 fm íbúð (m/geymslu) er á 2 hæð en á jarðhæð garð megin. Íbúðin er  með sérinngangi af svölum á vinsælum stað að Hringbraut 2b í Hafnarfirði.
Góð bílastæði eru fyrir framan hús. Lóð er sameiginleg. Sameign er snyrtileg með hjólageymslu og dekkjageymsla þ.s hver íbúð hefur sinn rekka. Húsið er klætt og einangrað að utan sem gerir það viðhaldslétt. 


Einstaklega góð staðsetning rétt við Hamarinn og lækinn miðsvæðis í Hafnarfirði. Miðbær Hafnarfjarðar er í stuttu göngufæri og stutt er í m.a Suðbæjarlaug, grunn og leikskóla og út á stofnbraut.

Nánari lýsing:
Forstofa er rúmgóð með flísum á gólfi.
Hol er með parketi á gólfi.
Stofa er rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Útgengt er á suðursvalir.
Eldhús er í alrými og með parketi á gólfi. Smekkleg innrétting. 
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi er með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum. baðkar og sturtuklefi. Góð viðarlituð innrétting með handlaug.
Þvottahús er innaf forstofu með flísum á gólfi, stálvski og hillum.
Geymsla á fyrstu hæð er 9,3 fm. 

Gólfefni er nýlegt harðparket og flísar.  Einnig eru nýlegar innihurðar. 

Góð eign á fallegum og vinsælum stað miðsvæðis í Hafnarfirði.

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignsasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is



Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/05/202142.800.000 kr.46.900.000 kr.94.8 m2494.725 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufvangur 5
Opið hús:16. feb. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Laufvangur 5
Laufvangur 5
220 Hafnarfjörður
108.9 m2
Fjölbýlishús
413
657 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Skoða eignina Hvammabraut 4
Skoða eignina Hvammabraut 4
Hvammabraut 4
220 Hafnarfjörður
114.7 m2
Fjölbýlishús
412
592 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Flatahraun 1
Bílastæði
Skoða eignina Flatahraun 1
Flatahraun 1
220 Hafnarfjörður
80.2 m2
Fjölbýlishús
312
872 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hörgsholt 3
Skoða eignina Hörgsholt 3
Hörgsholt 3
220 Hafnarfjörður
96 m2
Fjölbýlishús
313
697 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin