Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Lundur 92

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
112.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
977.758 kr./m2
Fasteignamat
99.250.000 kr.
Brunabótamat
69.540.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2011
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2303619
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Svalir
Yfirbyggðar svalir
Upphitun
Golfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir rúmgóðs og bjarta  3ja herbergja íbúð á 5. og næst efstu hæð í lyftuhúsi með yfirbyggðar suður svalir. Íbúðin er skráð alls 112,4fm, þar af geymsla í sameign skráð 8,9fm og stæði i bílakjallara.

Íbúðin er laus strax. 
Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Frábær staðsetning.

Fasteignamat 2026 verður 109 milljónir. 


Skiptin eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottaherbergi, yfirbyggðar svalir og geymsla, auk þess er stæði í lokaðri bílageymslu. 

Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu af svalagangi.
Forstofan er með fataskáp og inn af forstofu er svefnherbergi. Úr forstofu er komið inn í aðalrými íbúðar. Parket á gólfum.
Eldhús er með hvítri innréttingu, rými er fyrir tvöföldum ísskáp og fyrir uppþvottavél.
Aðalrými skiptist í borðstofu og stofu með útgengi út á rúmgóða yfirbyggðar suður svalir.  
Baðherbergið er rúmgott, flísalagt með sturtu og skápum, og góðri innréttingu. 
Stórt hjónaherbergi með góðum fataherbergi,og útgangi áí yfirbyggðar svalir. 

Gólfefni eru parket og flísar. 
Þetta er falleg íbúð byggð af Byggingarfélaginu BYGG. innréttingar frá  Brúnás. eign sem vert er að skoða. 

Sérgeymsla íbúðar, skráð 8,9fm er á 1.hæð og stæði í bílakjallara (möguleiki á hleðslustöð fyrir rafbíla).

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/06/202599.250.000 kr.106.500.000 kr.112.4 m2947.508 kr.
17/01/201213.100.000 kr.35.000.000 kr.112.4 m2311.387 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2011
Fasteignanúmer
2303619
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
18
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.490.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustavör 36
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 36
Naustavör 36
200 Kópavogur
108.3 m2
Fjölbýlishús
211
922 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 66
Bílastæði
Opið hús:11. sept. kl 12:15-12:45
Skoða eignina Naustavör 66
Naustavör 66
200 Kópavogur
101.8 m2
Fjölbýlishús
312
1129 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 62
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 62
Naustavör 62
200 Kópavogur
95.8 m2
Fjölbýlishús
312
1199 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 62
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 62
Naustavör 62
200 Kópavogur
96 m2
Fjölbýlishús
312
1145 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin