Fasteignaleitin
Opið hús:23. apríl kl 17:30-18:00
Skráð 16. apríl 2025
Deila eign
Deila

Bólstaðarhlíð 40

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
69.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
814.020 kr./m2
Fasteignamat
50.700.000 kr.
Brunabótamat
33.150.000 kr.
HB
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2013698
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
þarfnast yfirferðar
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2023
Gluggar / Gler
að hluta endurnýjað
Þak
Endurnýjað 2020
Svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2024 var meðal annars rætt um endurnýjun teppa í sameign og málum í sameign. Samþykkt var að afla tilboða og leggja fyrir húsfund. Sjá nánar í aðalfundargerð 14.02.24

Á aðalfundi 2025 í stærra húsfélaginu Bólstaðarhlíð 40-44 var stjórn veitt heimild til að láta meta ástand á gluggum og afla tilboða í verkið. Sjá nánar aðalfundargerð 03.03.2025
Gallar
Parket orðið lélegt og þarfnast endurnýjunar. Einn rafmagnstengill í stofu hefur átt til að slá út og hefur ekki verið notaður lengi. 

Gluggar garðmegin margir orðnir lélegir að sjá og var rætt um að fá ástandsskoðun á þá á síðasta aðalfundi. Búið að samþykkja tilboð í       ástandsskoðun sem verðu farið í á næstunni og ætti að vera húsfundur í kjölfarið til að fara yfir skýrsluna og ákveða næstu skref.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu 3ja herbergja íbúð á fjórðu og efstu hæð að Bólstaðarhlíð 40, 105 Reykjavík, eignin er alls 69,9 fm að stærð sem skiptist þannig að íbúðin 62,1 fm og sér geymsla í kjallara er 7,8 fm. Frábær staðsetning í fjölskylduvænu hverfi, stutt er í alla helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501

Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali/lögfræðingur
helgi@allt.is
770-2023


Nánari lýsing eignar:
Forstofa er með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Tvö svefnherbergi með skápum og parket á gólfi. 
Stofan er með parket á gólfi, útgengt er út á suð/vestur svalir. 
Eldhúsið er með flísum á gólfi, flísar á milli skápa, helluborð, stæði f. uppþvottavél. 
Baðherbergið er flísalagt með walk in sturtu. Innréttingu og upphengdu salerni
Sér geymsla í kjallara svo og sameiginlegt þvottahús með þurkaðstöðu. 
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 

Framkvæmdir sem hafa verið gerðar á íbúðinni skv. seljanda
* Skipt um glugga og svalastykki árið 2017.
* Baðherbergi endurnýjað árið 2023, lagnir voru einnig endurnýjaðar og sett rakastýrð vifta.
* Veggir í geymslu og gólf lakkað árið 2023.

Framkvæmdir sem hafa verið gerðar á fjölbýlinu skv. seljanda.
* Árið 2017 var ytrabyrði hússins tekið í gegn þar sem húsið var múrviðgert, málað, svalagólf löguð og skipt um handrið á öllum svölum, skipt um alla glugga bílastæðamegin og einhverja garðmegin ásamt einhverjum svalastykkjum. 
* Skipt um þak á lengjunni árið 2020.
* Skólpið tekið árið 2023, sett dren og hitalögn í gangstétt að framan endurnýjuð.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/02/201113.300.000 kr.15.774.000 kr.69.9 m2225.665 kr.
09/07/200814.890.000 kr.18.500.000 kr.69.9 m2264.663 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskihlíð 22
Skoða eignina Eskihlíð 22
Eskihlíð 22
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
312
914 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg 103
Skoða eignina Laugaborg 103
Laugaborg 103
105 Reykjavík
51 m2
Fjölbýlishús
211
1137 þ.kr./m2
58.000.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 21
Skoða eignina Mávahlíð 21
Mávahlíð 21
105 Reykjavík
57.9 m2
Fjölbýlishús
312
945 þ.kr./m2
54.700.000 kr.
Skoða eignina Rauðalækur 49
3D Sýn
Skoða eignina Rauðalækur 49
Rauðalækur 49
105 Reykjavík
63.1 m2
Fjölbýlishús
211
933 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin