Fasteignaleitin
Skráð 7. feb. 2025
Deila eign
Deila

Ugluhólar 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
63.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.000.000 kr.
Fermetraverð
757.098 kr./m2
Fasteignamat
43.300.000 kr.
Brunabótamat
31.800.000 kr.
Mynd af Bjarný Björg Arnórsdóttir
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2050189
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Þarfnast viðhalds að hluta
Þak
Ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á húsfundi16.11.2023 kom fram að það þyrfti að þétta/vatnsverja svala gólf. Sjá húsfundargerð16.11.2023 Á aðalfundi 2025 var samþykkt einróma að stjórn myndi sækja tilboð vegna leka á svölum,tilboð sem berast verða svo kynnt á húsfundi til ákvörðunar.Samþykkt einróma að skipta út lekum glugga í einni íbúð. Einnig var samþykkt einróma að mála þvottahús, greitt úr hússjóð.Sjá nánar aðalfundargerð 15.01.2025
Gallar
Lekaummerki er við útvegg við svalir.
RE/MAX & BJARNÝ BJÖRG KYNNA í einkasölu: 
Ugluhólar 12 íbúð nr 0202. Íbúðin er 63,4 fm  á annari hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Sér geymsla er í sameign á jarðhæð.
Góð eign sem vert er að skoða !

Allar nánari upplýsingar veitir:  Bjarný Björg Arnórsdóttir lgf., í 694-2526 / bjarny@remax.is

Eignin skiptist í: 
Gengið er inn í forstofu með harðparketi og eikarskápum.
Stofa og eldhús er í björtu og opnu rými. Stofa er með harðparketi, gengið er út á suðaustur svalir sem eru flísalagðar. Húsið stendur hátt svo útsýni er töluvert yfir borgina.
Eldhús var endurnýjað 2017, hvít innrétting og harðparket á gólfi. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja með í kaupunum.
Svefnherbergið er mjög rúmgott með lausum skáp sem getur fylgt.
Baðherbergið er rúmgott með sturtuklefa. Tengi er fyrir þvottavél á baðinu. Hvít innrétting og flísar á gólfi.

Í kjallara er sameiginleg hjólageymsla og þvottahús og sér geymsla. Einnig er í sameigninni herbergi sem er í útleigu og fara tekjurnar af því inn í hússjóðinn.
 
Allar nánari upplýsingar um eignina veita:
Bjarný Björg Arnórsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 eða á netfangið bjarny@remax.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
__________________________

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/01/201926.500.000 kr.29.500.000 kr.63.4 m2465.299 kr.
22/05/201719.750.000 kr.25.500.000 kr.63.4 m2402.208 kr.
17/07/200813.230.000 kr.13.700.000 kr.63.4 m2216.088 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hverfisgata 104c
3D Sýn
Skoða eignina Hverfisgata 104c
Hverfisgata 104c
101 Reykjavík
53.5 m2
Fjölbýlishús
312
931 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Skoða eignina Grundargerði 11
Skoða eignina Grundargerði 11
Grundargerði 11
108 Reykjavík
52.1 m2
Fjölbýlishús
312
958 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Eyjabakki SELD 11
Eyjabakki SELD 11
109 Reykjavík
71.9 m2
Fjölbýlishús
211
694 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Laugarnesvegur 52
Laugarnesvegur 52
105 Reykjavík
48.7 m2
Fjölbýlishús
211
955 þ.kr./m2
46.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin