Fasteignaleitin
Skráð 13. feb. 2025
Deila eign
Deila

Eyjabakki SELD 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
71.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
694.019 kr./m2
Fasteignamat
46.200.000 kr.
Brunabótamat
34.950.000 kr.
Mynd af Aðalsteinn Jón Bergdal
Aðalsteinn Jón Bergdal
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047604
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta.
Þak
Þakrennuviðgerð 2019
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vantar dyr á svefnherbergi.
**** Eignin er SELD með hefðbundnum fyrirvara ****

Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. og Trausti fasteignasala kynna í einkasölu rúmgóða og bjarta 2ja herbergja íbúð á annari hæð við Eyjabakka 11. Lagt var nýtt parket á íbúðina 2022. Nýr gluggi í eldhúsi og verður einnig skipt um glugga í svefnherbergi. Ofnar yfirfarnir 2024 og skipt um sem þurfti.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Fáðu frítt söluverðmat fyrir þína eign
Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá íslands 71,9 fm. 


Nánari lýsing:
Forstofa með parket á gólfi.
Stofa er mjög rúmgóð og úr henni er útgengt á góðar svalir. Parket á gólfi.
Eldhús með hillur/innrétting í lausum einingum sem var skipt um 2021. Tengi er fyrir þvottavél/uppþvottavél í innréttingunni. Við enda eldhússins er borðkrókur við glugga. Opið er frá borðkróknum yfir að stofunni. Parket á gólfi.
Svefnherbergi er bjart og rúmgott. Parket á gólfi.
Baðherbergi með flísar á gólfi, baðkar er með sturtuaðstöðu og hengi.

Sérgeymsla er í kjallara húsins.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla og einnig er sameiginlegt þvotta og þurrkherbergi þar sem hver er með sitt tengi
 
Húsið er byggt í U þar sem sameiginlegur garður er í miðjunni með leiktækjum sem er vel viðhaldið.

Í göngufæri er leikskóli og grunnskóli. Mjóddin þjónustumiðstöð og hefur hún að geyma nær alla helstu þjónustu þar með talið matvöruverslun, heilsugæslu, strætó stoppustöð, hreinsun og banka svo fátt eitt sé nefnt.

Allar nánari upplýsingar veita Brynja Kristín Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 691-6066 eða á netfanginu brynja@trausti.is og Aðalsteinn Jón Bergdal, löggiltur fasteignasali, á netfanginu alli@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/201928.150.000 kr.29.000.000 kr.71.9 m2403.337 kr.
02/12/201516.350.000 kr.19.800.000 kr.71.9 m2275.382 kr.
16/07/201414.600.000 kr.16.500.000 kr.71.9 m2229.485 kr.Nei
31/03/200814.605.000 kr.15.500.000 kr.71.9 m2215.577 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flúðasel 67
Skoða eignina Flúðasel 67
Flúðasel 67
109 Reykjavík
72.9 m2
Fjölbýlishús
211
712 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Gæfutjörn 2
Skoða eignina Gæfutjörn 2
Gæfutjörn 2
113 Reykjavík
53.1 m2
Fjölbýlishús
111
977 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 104c
3D Sýn
Skoða eignina Hverfisgata 104c
Hverfisgata 104c
101 Reykjavík
53.5 m2
Fjölbýlishús
312
931 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Skoða eignina Asparfell 6
Opið hús:26. feb. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Asparfell 6
Asparfell 6
111 Reykjavík
59.8 m2
Fjölbýlishús
211
851 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin