LIND fasteignasala og Guðmundur lgfs kynna Lautarveg 16
Glæsilega hæð með sérinngangi, bílskúr og aukaíbúð í nýlegu þríbýli Fossvogi.
Hæðin er ákaflega vönduð með sérsmíðuðum innréttingum frá Brúnás. Kvartssteinn er á öllum borðplötum, spanhelluborð frá Miele, ofn og uppþvottavél frá AEG. Bjartar og rúmgóðar samliggjandi stofur, þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi, annað inn af hjónaherbergi og hitt á gangi. Speglaklæddir skápar í forstofu og í hjónasvítu.
Heildarstærð er 229,9 fm. Hæðin sjálf er 165,7 fm (þar af bílskúr 30 fm).
Aukaíbúði 51,3 fm og geymsla 12,9 fm eru í kjallara (möguleiki á að opna á milli hæðar og auka íbúðar).
Húsið er hannað af Úti og Inni arkitektum.
Nánari lýsing:
Sérinngangur. Komið er inn í forstofu, fataskápur frá Brúnás með speglaklæðningu og fallegum flísum á gólfi.
Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu rými. Vönduð eldhúsinnrétting frá Brúnás, kvartsteinn á borðum, ísskápur í eldhúsi fylgir.
Frá stofu er unnt að ganga út á hellulagða verönd, svalalokun er á hluta verandar.
Hjónaherbergi með útgengi á hellulagða verönd með skjólvegg, innaf hjónaherbergi er baðherbergi með fallegri innréttingu, sturtu, handklæðaofni, upphengdu salerni og glugga.
Svefnherbergi II með skápum og parketi á gólfi.
Svefnherbregi III með skápum og parketi á gólfi.
Annað baðherbergi með fallegri innréttingu, sturta er stúkuð af með gleri, vegghengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurkara á baðherbergi.
Hæðinni fylgir aukaíbúð (skráð sem tómstundarými)
Nánari lýsing:
Stofa/eldhús er í opnu rými, innrétting með ofni og helluborð, parket á gólfi.
Svefnherbergi með parketi á gólfi
Baðherbergi er flísalagt að hluta með innréttingu, upphengdu salerni, sturtu og handklæða ofn.
Íbúðin er í útleigu
Sér geymsla í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús í kjallara.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,