Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2025
Deila eign
Deila

Sambyggð 6, íbúð 0201

FjölbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
78.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
561.381 kr./m2
Fasteignamat
36.800.000 kr.
Brunabótamat
40.950.000 kr.
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2212697
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
vestur svalir
Upphitun
hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA!
Fasteignasala Suðurlands (s 483 3424) kynnir í einkasölu:  Mjög snyrtilega endaíbúð í fjölbýlishúsinu að Sambyggð 6, Þorlákshöfn / íbúð merkt 0201.  Eigninni fylgir sér geymsla á jarðhæð sem og sameiginleg vagna- og hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús.  Húsið hefur fengið gott viðhald.
Eignin er seld með fyrirvara sem gildir til 1. október.

** Hægt er að bóka skoðun og fá allar nánari upplýsingar í síma 483 3424 og á fastsud@gmail.com **


Eignin skiptist svo:
*  Rúmgott anddyri með góðum skáp. 
*  Fallegt eldhús með dökkri, plastlagðri innréttingu.
*  2 stór svefnherbergi.  Fataskápar eru í báðum herbergjunum.
*  Stóra og bjarta stofu þaðan sem utangengt er á svalir sem snúa í vestur.  Stórir gluggar eru á suður- og vesturhlið stofunnar sem hleypa góðri birtu inn í rýmið.
*  Harðparket er á öllum gólfum nema baðherbergi.
*  Huggulegt baðherbergi með dökkri, plastlaðgri innréttingu, baðkari og flísum á gólfi.
*  Þvottavélartengill er á baðherberginu.
** Sér geymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Húsið hefur fengið gott viðhald:  Búið er að skipta um járn á þaki og undirneglingu.  Búið er að skipta um alla glugga og svalahurðar.  Nýlega er að sprungulaga og mála húsið að utan.


FASTEIGNASALA SUÐURLANDS HEFUR VEITT VANDAÐA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU SÍÐAN 2003 !

Fasteignasala Suðurlands, Unubakka 3b, Þorlákshöfn.  
Heimasíða fasteignasölunnar:  https://www.eignin.is/


Í Þorlákshöfn er þjónustustig mjög gott - hagnýtar upplýsingar: 
Verslun og þjónusta: Hér má m.a. finna: 
KRÓNU VERSLUN
Apótekarann.
Rakarstofu Kjartans (facebook: kjartan rakari)
Vínbúðina.

Veitingastaðina: Thai Sakhon Restaurant (facebook: thai sakhon restaurant)
Svarta Sauðinn (facebook: svarti sauðurinn)
Skálann, sem jafnframt er sölustaður Orkunnar. Einnig er hér ÓB-stöð.
Caffe Bristól.
Hér er mjög góð heilsugæsla.
Hér er tannlæknir.
Í Ráðhúsi bæjarins eru, auk skrifstofu sveitarfélagsins:
Mjög gott bókasafn (facebook: Bæjarbókasafn Ölfuss) Landsbankinn
Tómstundir og afþreying:
Íþróttaiðkun í Þorlákshöfn er gríðarlega öflug og þá helst meðal barna og unglinga og er aðstaða til íþróttaiðkunar öll til mikillar fyrirmyndar.
Frá fjögurra ára aldri er í boði að iðka fótbolta (aegirfc.is), fimleika (facebook: fimleikadeild Þórs), körfubolta (facebook: Þór Þorlákshöfn) og frjálsar, ásamt því að iðkaður er badminton. Hér er svo einnig Litli íþróttaskólinn á vegum fimleikadeildarinnar fyrir börn frá eins árs aldri.
Motorcrossá braut rétt utan við bæinn.
Hestamennska (facebook: hestamannafélagið háfeti) með fallegum reiðleiðum allt um kring
Golf (facebook: golfklúbbur Þorlákshafnar) á rómuðum golfvelli sem staðsettur er í jaðri byggðarinnar, rétt við sjávarsíðuna.
Í íþróttamiðstöðinni er mjög góð líkamsræktar-aðstaða þar sem hægt er að komast í einka- þjálfun, spinning, hóptíma, líkamsrækt fyrir eldri borgara o.m.fl. Þar er að finna góða sundaðstöðumeð útilaug, heitum pottum, vaðlaug og skemmtilegri innilaug fyrir fjölskyldufólk. Jógastúdíó (Jógahornið). Öflug sjúkraþjálfun.
Afþreying er hér af ýmsum toga:
hér má meðal annars finna: Fallegt útivistarsvæði við vitann með útsýnispalli og göngustíg meðfram bjarginu í einstakri náttúrufegurð. Heilsustíg má finna í bænum þar sem líkamsræktartæki eru við göngu/hlaupastíga. 
Hér er æðisleg strönd sem mikið er mikið notuð til útivistar og þar má oft sjá menn á brimbrettum, en slíkt er gott að stunda hér. Í sjónum við útsýnispallinn er einn vinsælasta staður til brimbrettaiðkunar á Íslandi. 
Blackbeach tours (www.blackbeachtours.is) er afþreyingar fyrirtæki sem býður upp á fjórhjólaferðir bæði í fjöruna og um hraunið, RIB bátaferðir meðfram bjarginu og adrenalínferðir, snekkjuleigu og sjóstöng og jógaferðir úti í náttúrunni. 
Einnig er hér: Öflugt leikfélag (facebook: leikfélag ölfuss). 
Hinir ýmsu kórar (facebook: Tónar og Trix, Kyrjukórinn, ofl.) Einn stærsti Kiwanisklúbbur landsins (facebook: Kiwanisklúbburinn Ölver) O.sfr. o.s.frv.  
** Allar helstu fréttir úr sveitarfélaginu má finna á: www.hafnarfrettir.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/06/202431.350.000 kr.40.000.000 kr.78.2 m2511.508 kr.
13/07/202017.650.000 kr.21.000.000 kr.78.2 m2268.542 kr.
21/12/201712.600.000 kr.23.000.000 kr.139.6 m2164.756 kr.Nei
03/11/20069.293.000 kr.10.850.000 kr.78.2 m2138.746 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasala Suðurlands ehf.
https://www.eignin.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sambyggð 10
Skoða eignina Sambyggð 10
Sambyggð 10
815 Þorlákshöfn
83 m2
Fjölbýlishús
312
548 þ.kr./m2
45.500.000 kr.
Skoða eignina SAMBYGGÐ 10 ÍBÚÐ 303
Sambyggð 10 Íbúð 303
815 Þorlákshöfn
83 m2
Fjölbýlishús
312
529 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 50
Skoða eignina Eyravegur 50
Eyravegur 50
800 Selfoss
71.3 m2
Fjölbýlishús
211
610 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Skoða eignina Foldahraun 40
Skoða eignina Foldahraun 40
Foldahraun 40
900 Vestmannaeyjar
91.2 m2
Fjölbýlishús
312
492 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin