Fasteignaleitin
Skráð 30. okt. 2024
Deila eign
Deila

Kuggavogur 15, efsta hæð

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
127.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
822.100 kr./m2
Fasteignamat
93.500.000 kr.
Brunabótamat
81.025.000 kr.
Lára Þyri Eggertsdóttir
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2502937_10
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar, ekki vitað
Raflagnir
Upprunalegar, ekki vitað
Frárennslislagnir
Upprunalegar, ekki vitað
Gluggar / Gler
Upprunalegir, ekki vitað
Þak
Upprunalegt, ekki vitað
Svalir
Suðaustur
Lóð
2,44
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá húsfélagsyfirlýsingu. Stefnt er að því að klæða húsið að utan.
LIND fasteignasala og Lára Þyri, löggiltur fasteignasali kynna glæsilega fjögurra til fimm herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu lyftuhúsi við Kuggavog 15 í Reykjavík. Aðeins þrjár íbúðir eru á hæðinni. Mikil lofthæð og fallegt útsýni. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur með gluggum í þrjár áttir. Eldhús og stofur eru í opnu, björtu rými með útgengi á suðaustursvalir. Tvö baðherbergi, þar af annað inn af hjónaherbergi. Sameign er mjög snyrtileg. Falleg eign í nýlegu hverfi Vogabyggðar þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir. Fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni.

Íbúð 301 (efsta hæð):
Forstofa: Parket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: Parket á gólfi, hvít innrétting með góðu skápaplássi og eldunareyju. Eldhús og stofa eru í opnu rými.
Tvær samliggjandi stofur í opnu og björtu rými, parket á gólfi, útgengi á 8,7 fm suðaustursvalir. Fallegt útsýni yfir í Elliðaárdal og til fjalla.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur. Inn af hjónaherbergi er sérbaðherbergi. 
Baðherbergi inn af hjónaherbergi: Flísar á gólfi og stærstum hluta veggja, hvít innrétting með handlaug, sturta með sturtugleri, handlæðaofn, upphengt salerni, opnanlegur gluggi, gólfhiti.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi, fataskápur. 
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og stærstum huta veggja, hvít innrétting, sturta með sturtugleri, handklæðaofn, upphengt salerni, opnanlegur gluggi, gólfhiti. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi, skápar fyrir ofan vélar.

Sérgeymsla (12,5 fm), merkt 0019 í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Sérstæði í bílageymslu fylgir eigninni, merkt B31.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali/B.A. í lögfræði í síma 899-3335 eða lara@fastlind.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/08/201929.850.000 kr.66.500.000 kr.127.6 m2521.159 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2502937
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B3
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.790.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2502937
Byggingarefni
Steypt
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
285.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Njörvasund 22
Bílskúr
Skoða eignina Njörvasund 22
Njörvasund 22
104 Reykjavík
126.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
768 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Drómundarvogur 6
Bílastæði
Opið hús:03. nóv. kl 13:00-13:30
Drómundarvogur 6
104 Reykjavík
123.3 m2
Fjölbýlishús
423
802 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Gnoðarvogur 50
Bílskúr
Skoða eignina Gnoðarvogur 50
Gnoðarvogur 50
104 Reykjavík
152.1 m2
Fjölbýlishús
514
644 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 8
Bílastæði
Skoða eignina Arkarvogur 8
Arkarvogur 8
104 Reykjavík
123.6 m2
Fjölbýlishús
413
776 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin