Fasteignaleitin
Skráð 28. feb. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Ciudad Quesada

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
109 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
769.725 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
704170624
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
Góðar svalir og þaksvalir
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*RÚMGÓÐ EINBÝLISHÚS - FRÁBÆR STAÐSETNING* – *TIL AFHENDINGAR STRAX*

Falleg, rúmgóð og vel hönnuð einbýlishús  með stórum lokuðum garði og einkasundlaug í Ciudad Quesada, fallegum spænskum bæ, um 45 mín akstur suður af Alicante. Þrjú til fjögur svefnherbergi, þrjú baðherbergi, góð stofa, borðstofa og vel hannað eldhús. Möguleiki á húsum með rými í kjallara sem hægt er að nýta sem tómstundarrými, vinnuaðstöðu, sjónvarpsherbergi og/eða gestaherbergi. Verönd  út frá stofu og einkasundlaug. Flott þakverönd með tengi fyrir útieldihúsi og heitum potti.

Allar upplýsingar veita Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali.GSM 00354 893 2495. adalheidur@spanareignir.is, Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is GSM 0034 615 112 869 og Karl Bernburg, viðskiptafræðingur. GSM 00354 777 4277. karl@spanareignir.is

Nánari lýsing:

Aðalhæð: Komið er inn í opið rými þar sem er stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými . Svefnherbergi og baðherbergi. Útgengi út á verönd og sundlaugarsvæðið.
Efri hæð: Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi.
Stórar þaksvalir með flottu útsýni og tengi fyrir útieldhúsi og heitum potti.

Innbyggt kerfi fyrir loftkælingu og hitun. 

Stæði fyrir bíl í lokuðum garði.

Garður með einkasundlaug, sem tengist vel góðri verönd út frá stofu. Þar er gott pláss  t.d. til að borða úti eða njóta sólarinnar við sundlaugarbakkann.

Verslanir og veitingastaðir í göngufæri.
Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni, t.d.  La Marquesa, og  La Finca. Einnig eru fleiri góðir golfvellir í næsta nágrenni, t.d. Las Ramblas, Campoamor, Villamartin og Las Colinas.

Ca. 10 mín akstur er niður á ströndina í Guardamar og ca. 15-20 mín. akstur í nýju verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.

Ciudad Quesada er skemmtilegur bær á Costa Blanca svæðinu, í góðu umhverfi með sjarmerandi bæjarlífi,  Ca. 20-30 mín. akstur í suður frá Alicante flugvellinum. 

Verð 579.000 evrum  + kostn. (ISK 83.900.000 + kostn. miðað við gengi 1Evra=145 ISK.)
AÐEINS EITT HÚS EFTIR - TIL AFHENDINGAR STRAX

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
Mögulegt er að fá húsin afhent fullbúin húsgögnum gegn aukagjaldi.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: bílastæði, sér garður, air con, einkasundlaug, 
Svæði: Costa Blanca, Ciudad Quesada,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
135 m2
Parhús
533
639 þ.kr./m2
86.200.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
132 m2
Fjölbýlishús
423
615 þ.kr./m2
81.200.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
Spánn - Costa Blanca
108 m2
Einbýlishús
423
764 þ.kr./m2
82.500.000 kr.
Skoða eignina Penthouse Sumareignir
Penthouse Sumareignir
Spánn - Costa Blanca
128 m2
Fjölbýlishús
534
645 þ.kr./m2
82.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin