Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir tví/þrí/fjórbýli í 355, Snæfellsbær
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Kaupstaður fasteignasala kynnir fallega og velskipulagða íbúð á neðri hæð í mikið endurnýjuðu húsi á góðum stað, stutt í alla þjónustu.
Fallegt útsýni til sjávar og fjalla.
Endurbætur sem voru gerðar á húsinu 2019 til 2021, skipt var um alla glugga og hurðar, það var klætt að utan með bárujárni, timbri og einangrað, þakið var allt tekið í gegn sem og þakkantur og allar rennur. Húsið var drenað og skólp / pípulagnir og raflagnir endurnýjaðar. Allir veggir og loft voru heilsparslaðir og málaðir. Gólfhiti settur á neðri hæð og á efri hæð voru settir rafmagnsofnar.
Rafmagnstöflur endurnýjaðar ein á hvora hæð,ljósleiðari settur í húsið, einnig voru settar nýjar heimtaugar fyrir hvora hæð og sístreymishitarar í húsið á hvora hæð.
Neðri hæð skiptist í eldhús / stofu / borðstofu, gang, 5 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.
Búið er að stúka hluta af bílskúr fyrir herbergi.
Forstofa er flísalögð.
Eldhús er með nýlegri hvítri háglans innréttingu með viðartóna efri skápum. Innbyggð uppþvottavél, ísskápur með frysti, bakarofn og örbylgjuofn í vinnuhæð. Útgengi út í garð er úr eldhúsi.
Baðherbergi er flísalagt með upphengdu wc, walkin sturtu og innréttingu með skáp, skúffu og handlaug.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi
Svefnherbergi 4 er með parket á gólfi og fataskáp
Svefnherbergi 5 er flísalagt og stúkað úr hluta af bílskúr.
Þvottahús er með innréttingu fyrir þvottavél/þurrkara. Stór fataskápur.
Bílskúr er skráður 21,2 m2 með bílskúrshurð. Er í dag skipt í geymslu og herberginStór og góður garður með steyptum kannti allan hringinn og staurar til staðar ef vilji er til að setja girðingu. Gott bílastæði við húsið.
Mjög vel staðsett hús þar sem stutt er í alla þjónustu s.s skóla, íþróttahús, sundlaug, veitingastaði og fl
Í dag er húsið skipt í tvær einingar efri og nerði hæð, sem lítið mál er að sameina.
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
355 | 122.8 | 29,9 | ||
355 | 124.6 | 30 | ||
360 | 130.5 | 31 |