Fasteignaleitin
Skráð 3. sept. 2024
Deila eign
Deila

Ársalir 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
125.2 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
718.051 kr./m2
Fasteignamat
86.900.000 kr.
Brunabótamat
65.650.000 kr.
Byggt 2002
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2247261
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
9
Hæðir í húsi
12
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðursvalir
Lóð
1,388
Upphitun
Danfoss sameiginlegur
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Í gögnum sem fylgja með söluyfirliti koma fram skjöl varðandi kærumál vegna framkvæmda við bílakjallara. Þær framkvæmdir eru afstaðnar og búið að greiða fyrir þær. 
Gallar
Yfirfara þarf opnunarbúnað svalalokunar og lagfæra gúmmílista á hornum og nokkrum öðrum stöðum. Molnað hefur úr fúgum  á horni á vegg við innréttingu á baðherbergi og virðast nokkrar flísar vera lausar. Spónn utan á hurðum á nokkrum skápum á eldhúsinnréttingu er ónýtur. Háfur yfir eldavél virðist vera skakkur upp við loft. 
***DOMUSNOVA KYNNIR * 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI***
DOMUSNOVA, AGNAR AGNARSSON LFS. OG INGUNN BJÖRG LGF. KYNNA VEL SKIPULAGÐA 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 9. HÆÐ MEÐ STÓRUM SUÐURSVÖLUM MEÐ GLERLOKUN Í GÓÐU LYFTUHÚSI Á EFTIRSÓTTUM STAÐ Í SALAHVERFI KÓPAVOGS.  
Um er að ræða rúmgóða íbúð á 9. hæð í góðu lyftuhúsi við Ársali 1, 201 Kópavogi.  Eignin skiptist í rúmgóða forstofu, gang, eldhús / borðstofu, stofu, tvö svefnherbergi og þriðja svefnherbergið skv. teikningu við stofu, baðherbergi og þvottahús. Sér geymsla er staðsett í sameign hússins.  Stæði merkt 25 í lokuðu bílahúsi fylgir íbúðinni.  Gólfefni eru vandað Marbau parket og flísar.  Innihurðar og skápar eru úr dökkum við í stíl við gólfefni.
Frábær staðsetning, örstutt í skóla, leikskóla,sundlaug, matvöruverslun, heilsugæslu og aðra þjónustu. 
Skipulag íbúðarinnar er mjög gott. Góð aðkoma er að húsinu og næg bílastæði staðsett á plani fyrir framan húsið.
Samkvæmt yfirliti frá HMS er eignin samtals skráð 125,2 m2, þar af er geymsla skráð 10,0 m2.  

* BJÖRT STOFA MEÐ GLUGGA Á TVO VEGU OG ÚTGENGT  Á RÚMGÓÐAR SUÐURSVALIR MEÐ GLERLOKUN
* ELDHÚS RÚMGOTT MEÐ GRANIT BORÐPLÖTU, TVÖFÖLDUM ÍSSKÁP OG UPPÞVOTTAVÉL, GÓÐUM BORÐKRÓK VIÐ GLUGGA 
* TVÖ SVEFNHERBERGI OG MÖGULEGT AÐ BÆTA VIÐ ÞVÍ ÞRIÐJA SKV. TEIKNINGU ÍBÚÐAR
* ÞVOTTAHÚS INN AF ELDHÚSI MEÐ VEGGSKÁP OG FLÍSALAGT GÓLF
* RÚMGOTT BAÐHERBEGI MEÐ STURTU OG GÓÐRI INNRÉTTINGU
* BÍLASTÆÐI MERKT ÍBÚÐINNI Í LOKUÐUM BÍLAKJALLARA


Nánari lýsing: 
Forstofa: Mjög rúmgóð með flísum á gólfi og fataskáp. Gert er ráð fyrir sjónvarpsrými á teikningu. 
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, rúmgóðir fataskápar til lofts.  
Herbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur sem nær til lofts. 
Herbergi 3: Ekki til staðar í dag en skv. teikningu sama stærð og herbergi 2. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, sturta, góð baðinnrétting. 
Stofa:  Parket á gólfi, útgengt á rúmgóða verönd sem snýr til  suðurs. Svalirnar eru flísalagðar og með opnanlegri svalalokun.  
Eldhús: Opið úr eldhúsi inn í stofu. Rúmgóð innrétting með tvöföldum ísskáp og uppþvottavél. Bakaraofn í vinnuhæð, helluborð með háf fyrir ofan. Flísar á gólfi. 
Þvottahús: Flísar á gólfi, vinnuborð, skápur á vegg. 
Geymsla: Staðsett í kjallara hússins með lausum hillum, 10,0fm. 
STÆÐI Í BÍLAKJALLARA merkt 25 fylgir íbúðinni.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er staðsett í sameign á fyrstu hæð hússins. 

ATH ! HÚSGÖGN INN Á MYNDUM ERU TÖLVUTEIKNUÐ.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Ingunn Björg Sigurjóndsdóttir löggiltur fasteignasali / s. 856 3566 / ingunn@domusnova.is og Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2002
Fasteignanúmer
2247261
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DN ehf
https://domusnova.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 23
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 23
Sunnusmári 23
201 Kópavogur
124.4 m2
Fjölbýlishús
413
747 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Arnarsmári 20
Bílskúr
Skoða eignina Arnarsmári 20
Arnarsmári 20
201 Kópavogur
132 m2
Fjölbýlishús
413
681 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Álalind 10
Bílastæði
Skoða eignina Álalind 10
Álalind 10
201 Kópavogur
108.2 m2
Fjölbýlishús
312
849 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 5
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 5
Sunnusmári 5
201 Kópavogur
103 m2
Fjölbýlishús
312
834 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin