Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Þurárhraun 29

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
199.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
97.500.000 kr.
Fermetraverð
488.722 kr./m2
Fasteignamat
89.050.000 kr.
Brunabótamat
100.100.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2510762
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar.
Raflagnir
Nýjar.
Frárennslislagnir
Nýjar.
Gluggar / Gler
Nýjir.
Þak
Nýtt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestur- norður ca. 60 fm sólpallur.
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / Ný.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu Þurárhraun 29, 815 Þorlákshöfn: Um er að ræða einstaklega fallegt og vel skipulagt 5 herbergja nýtt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í jaðri byggðar með fallegu útsýni. Birt stærð er alls 199,5 fm. og þar af er innangengur bílskúr 56,3 fm. 

SELJENDUR ERU TILBÚNIR AÐ SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Í ÞORLÁKSHÖFN.


Skipulag eignar: Forstofa, í alrými er stofa / borðstofa og eldhús, 4 svefnherbergi, gangur, baðherbergi, gestasalerni, bílskúr / geymsla.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing: 
Forstofa: Rúmgóð með fataskáp, flísar á gólfi. 
Stofa / borðstofa: Stofa / borðstofa er í fallegu og björtu alrými með eldhúsi, gólfsíðir gluggar, útgengi út á nýbyggðan ca. 60 fm sólpall (vestur-, norður) með ljósum og rafmagnstenglu. Ídráttarrör fyrir heita pottinn  er komið. 
Eldhús: Í alrými með fallegri hvítri innréttingu og eyju með skúffum, uppþvottavél og ísskáp sem fylgja með, bakaraofni og örbylgjuofni í vinnuhæð, spanhelluborð, parket á gólfi. Gluggar með fallegu útsýni til norðurs.
Gangur: Rúmgóður, parketi á gólfi, lúga upp á geymsluloft. 
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum, parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: Inn af forstofu er rúmgott svefnherbergi, fataskápur, parketi á gólfi.
Svefnherbergi 3: Rúmgott með góðum fataskáp, parketi á gólfi.
Svefnherbergi 4: Rúmgott með góðum með fataskáp, parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með hvítri innréttingu, "walkin" sturtu, upphengt salerni, útgengi út á baklóð og þar er tenging fyrir heitan pott, flísalagt í hólf og gólf. 
Gestasnyrting: Inn af forstofu, hvít innrétting, upphengt salerni, flísar á gólfi.
Þvottahús: Með hvítri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, efri skápar, vinnuborð og vaskur, innangengt í bílskúr,  flísar á gólfi. 
Bílskúr / geymsla: Bílskúrinn er 56,3 fm, innangengt er úr þvottahúsi, heitt og kalt vatn,  bílskúrshurðaopnari, gönguhurð, lúga er upp á geymsluloft, ómálað gólf. Geymsla er inn af bílskúr með glugga, mögulegt að nýta sem aukaherbergi. 

Húsið: Húsið er timburhús smíða úr forsmíðuðum einingum frá Mjöbacks Villan í Svíþjóð með standandi viðarklæðningu og er það einangrað bæði að utan og innan með 40 cm einangrun í lofti. Þrefaldir gluggar eru í öllu húsinu. Gólfhiti og er sérhitastýring í hverju rými. Innfelld ledlýsing með dimmerum er í öllum rýmum. Gler í gluggum í stofu og sjónvarpsherbergi er filmað. 
Lóð: Lóð og bílaplan verða grófjöfnuð, skýli fyrir sorptunnur, vestur- norður sólpallur. 

Mjög góð staðsetning í jaðri hverfisins og verður ekkert byggt fyrir aftan lóðina, fallegt útsýni. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir:
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða holmar@helgafellfasteignasala.is.

Ertu í fasteignahugleiðingum - Þarftu að selja eignina þína?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 893 3276.

Þorlákshöfn:

Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/03/202377.550.000 kr.89.900.000 kr.199.5 m2450.626 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2022
56.3 m2
Fasteignanúmer
2510762
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
20.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Seljavegur 13
Bílskúr
Skoða eignina Seljavegur 13
Seljavegur 13
800 Selfoss
194.8 m2
Einbýlishús
525
497 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Langalda 30
Skoða eignina Langalda 30
Langalda 30
850 Hella
189.3 m2
Einbýlishús
423
510 þ.kr./m2
96.500.000 kr.
Skoða eignina Kambahraun 38
Bílskúr
Skoða eignina Kambahraun 38
Kambahraun 38
810 Hveragerði
191.4 m2
Einbýlishús
513
509 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Skoða eignina Fosstún 6
Bílskúr
Skoða eignina Fosstún 6
Fosstún 6
800 Selfoss
175.1 m2
Einbýlishús
413
553 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin