Fasteignaleitin
Skráð 31. mars 2025
Deila eign
Deila

Hraunbær 128

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
110.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
677.828 kr./m2
Fasteignamat
63.150.000 kr.
Brunabótamat
50.700.000 kr.
Mynd af Sveinn Gíslason
Sveinn Gíslason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2045097
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
óvitað
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
þörf á viðhaldi sjá yfirlýsingu hús.fé.
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Svalir
1
Lóð
1,5
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Nánari lýsing og tímasetning ef um yfirstandandi framkvæmdir eru að ræða: Umræða á aðalfundi 6. febrúar 2025 um mikilvægi þess að skoða þann hluta frárennslislagna sem eftir er að endurnýja. Endurnýjun helmings frárennslis kostaði 5.2 milljónir á síðasta ári. Það lekur frá lögnum inn í íbúð og var sendur pípari á staðinn síðast í dag (28.02.2025) til að kanna málið. Gera má ráð fyrir að það verði kallað til húsfundar þegar kostnaður er orðinn ljós. Ekki er til í framkvæmdasjóði og þarf að innheimta sérstaklega fyrir þessu.
Vel skipulögð 5 herbergja 110,5 fm íbúð á þriðju hæð með sérmerktu stæði að Hraunbæ 128, 110 Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu eins og verslanir, skóla og leikskóla. Búið er að endurnýja eignina mikið að innan sem utan. Steinn er á öllum eldhúsbekkjum, baðherbergi og gluggakistum. Húsið að utan hefur fengið afar gott viðhald undanfarin ár þar sem þakið var tekið í gegn og húsið að utan, ásamt gluggum. Allar upplýsingar veitir Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali sveinn@remax.is sími 859-5559.

Nánari lýsing eignar:
Komið er inn í forstofu með steini á gólfi og forstofuskáp. Eldhúsið er með dúk á gólfi en önnur rými með harðparketi fyrir utan baðherbergið sem er flísalagt. 
Eldhúsið er með fallegri viðarinnréttingu og steini á borðum. Ofnar í vinnuhæð, span helluborð og innbyggður ísskápur. Tengi er fyrir uppþvottavél. Undirlímdur vaskur með svörtum tækjum. Inn af eldhúsi er lítil geymsla/þvottahús. Gert er ráð fyrir vínkælir í innréttingu. Lítill eldhúskrókur með steini á borði inn af eldhúsi.
Stofan er rúmgóð með útgengt út á svalir sem snúa í norður. Hluti af stofu hefur verið stúkaður af og búið til rúmgott aukaherbergi með glugga. 
Frá holi er síðan gengið inn á svefnherbergjagang með stórum IKEA skáp. 
Barnaherbergin eru þrjú (með herberginu inn í stofu). Tvö eru án skápa. 
Hjónaherbergið er rúmgott með góðu skápaplássi. 
Baðherbergið hefur allt verið tekið í gegn með gráum flísum á gólfi og veggjum og steini í kringum baðið. Upphengt salerni, klósettkassinn er klæddur steini og falleg dökk innrétting með steini á bekkjum. 
Í sameign er bæði hjólageymsla og sér 5,3 fm geymsla sem tilheyrir íbúðinni. Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni og hefur húsfélagið samið við Ísorku um að þjónusta rafhleðslukerfið fyrir stæðin en ekki hefur verið sett upp stöð fyrir þessa íbúð. 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/09/201834.450.000 kr.35.500.000 kr.110.5 m2321.266 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 70 - 4 svefnherbergi
Opið hús:07. apríl kl 17:00-17:30
Hraunbær 70 - 4 svefnherbergi
110 Reykjavík
112.1 m2
Fjölbýlishús
524
650 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Básbryggja 9
Skoða eignina Básbryggja 9
Básbryggja 9
110 Reykjavík
100 m2
Fjölbýlishús
312
764 þ.kr./m2
76.400.000 kr.
Skoða eignina Reykás 37
Skoða eignina Reykás 37
Reykás 37
110 Reykjavík
108.5 m2
Fjölbýlishús
413
700 þ.kr./m2
76.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 120
Skoða eignina Hraunbær 120
Hraunbær 120
110 Reykjavík
117 m2
Fjölbýlishús
514
615 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin