Fasteignaleitin
Skráð 15. okt. 2025
Deila eign
Deila

Smáratún 11

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
135.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
539.201 kr./m2
Fasteignamat
64.800.000 kr.
Brunabótamat
67.750.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2187162
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta, sjá ástandsyfirlýsingu seljanda
Frárennslislagnir
óvitað - sjá ástandsyfirlýsingu seljanda
Gluggar / Gler
Tvöfalt + einfalt gler
Þak
óvitað -sjá ástandsyfirlýsingu seljanda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur út frá miðhæð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprunga í gleri - svefnherbergi kjallaraíbúð. 
Þriggja hæða einbýlishús í fallegu fjölskylduvænu hverfi á Selfossi
- Fallegur stór garður sem hentar vel fyrir stórar fjölskyldur eða eigendur með gæludýr.
- AUKA Stúdíó íbúð sem hægt er að leigja út. 
- Fjölskylduvænt hverfi.

Birt stærð samkvæmt HMS: 135,2m2

Eigninni er skipt í forstofu, stofu, eldhús og baðherbergi á miðju hæð. Þrjú svefnherbergi á þriðju hæð og á neðstu hæðinni er stúdíó íbúð með sérinngangi. 
Einbýlishúsið er staðsett í fjölskylduvænu hverfi nálægt hjarta bæjarins, miðbæ Selfoss. Eigninni fylgir stór garður sem hentar vel fyrir stórar fjölskyldur eða eigendur með dýr. Það er stutt gönguleið í rómaðan miðbæinn með verslunum, kaffihúsi, veitingastöðum og fallegu torgi. 

Forstofa er björt með gluggum og flísalögðu gólfi. 
Stofa/borðstofa er opin við eldhús sem skapar sérlega góða birtu í rúmgóðu alrýminu. Þar er gengið út á pall með stiga niður í fallega garðinn. 
Baðherbergi er rúmgott með opnanlegum glugga, vaski í góðri innréttingu, sturtuklefa og þvottaaðstöðu fyrir þvottavél og þurkara. 
Herbergi eru rúmgóð með fallegri náttúrulegri birtu.
Kjallaraíbúðin er 48,2m2 stúdíóíbúð með sérinngangi. Hún skiptist í stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu sem hægt er að nýta sem þvottaaðstöðu með þvottavél og þurkara.

Fyrirhugað fasteignamat fyrir 2026 er 73.250.000 kr.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Andrea Ósk Harradóttir - aðstoðarmaður fasteignasala í síma 785-6698 eða andrea@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/07/202462.900.000 kr.67.000.000 kr.135.2 m2495.562 kr.
05/03/201935.500.000 kr.37.500.000 kr.135.2 m2277.366 kr.
15/09/201623.050.000 kr.24.700.000 kr.135.2 m2182.692 kr.Nei
03/03/201421.200.000 kr.23.192.000 kr.135.2 m2171.538 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurhólar 6
Skoða eignina Austurhólar 6
Austurhólar 6
800 Selfoss
111.3 m2
Fjölbýlishús
412
628 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Sóltún 9
Bílskúr
Skoða eignina Sóltún 9
Sóltún 9
800 Selfoss
119.8 m2
Raðhús
413
617 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmýri 14
Skoða eignina Austurmýri 14
Austurmýri 14
800 Selfoss
110 m2
Raðhús
32
635 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 16A
Opið hús:21. okt. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Langamýri 16A
Langamýri 16A
800 Selfoss
161.4 m2
Raðhús
423
433 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin