Fasteignaleitin
Opið hús:06. ágúst kl 17:30-18:00
Skráð 31. júlí 2025
Deila eign
Deila

Víðimelur 59

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
61.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
972.403 kr./m2
Fasteignamat
51.950.000 kr.
Brunabótamat
25.850.000 kr.
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1939
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2025957
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar lagnir
Raflagnir
Upphaflegar raflagnir.
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar ásamt drenlögnum.
Gluggar / Gler
Búið að skipta um glugga
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Ofnalagnir
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova og Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali kynna:  Snyrtilega bjarta og vel skipulagða 2ja herbergja íbúð í kjallara á vinsælum stað við Víðmel 59, í 107 Reykjvík. Sérinngangur í íbúðina á vinstri hlið þegar komið er að húsinu. Snyrtileg gróin lóð með trjágróðri. Húsið hefur fengið gott viðhald á síðustu árum.
 
  • Skipt var um glugga og gler í íbúðinni árið 2022.
  • Þak yfirfarið og málað 2024.
  • Baðherbergi var allt endurnýjað árið 2019.
  • Skolp- og fráveitulagnir endunýjaðar árið 2011.

Eignin er í heild skráð 61,6 m², þar af er geymslur 2m² og 0,5 m² skv. Þjóðskrá Íslands
Fasteignamat 2026 er 57.500.000 kr. Byggingarár er 1939.

 
Allar nánari uppl.  veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is 

Nánari lýsing:
Anddyri/ hol – Flotað og lakkað gólf við anddyri. Hvítur fataskápur í holi sem fyglir erigninni. Parket á holi.
Stofa/borðstofa  – Á vinstri hönd inn af holi er stofu og borðstofurými með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi – Inn af stofurými er hjónaherbergi með tveimur fataskápum og parketi á gólfi, rennihurð er fyrir hjónaherbergi.
Baðherbergi – Ágætlega rúmgott með baðkari með sturtuaðstöðu og glerþili. Innrétting með vaskborði og spegli með lýsingu ofan við vask. Upphengt innfellt salerni. Veggflísar ná að lofti, einnig eru flísar á gólfi. Tveir opnanlegir gluggar og handklæðaofn eru á baðherbergi.
Eldhús – Er staðsett á hægri hönd inn af anddyri. Eldri hvít innrétting og efri skápar á vegg og endurnýjuð nýlegri innrétting á vegg á móti með efri skápum. Nýlegt helluborð, vaskur og bakarofn í innréttingu. Linoleum dúkur á elshúsgólfi.
Geymslur sameign – Inn af holi íbúðar er hurð inn á sameignargang þar sem er sameiginlegt þvottahús og er hver með sína þvottavél, tvær geymslur sem tilheyra íbúðinni.

Hússjóður: hússjóðsgjald er 15.556.- kr á mánuði. 
Væntanlegar framkvæmdir í húsi:
Búið er að panta nýja glugga í íbúðir þar sem ekki er búið að skipta um glugga og verður það frankvæmt í ágúst/ sept á þess ári og er greitt af eigendum þeirra íbúða.

Upplýsingar um framkvæmdir síðustu ára frá eiganda:
- Eldhúsinnrétting endurnýjuð að hluta árið 2021. Innrétting á öðrum veggnum.
- Skipt var um glugga og gler í íbúðinni árið 2022  - Gluggar frá Gluggavinum.
- Ný útidyrahurð frá árinu 2018.
- Þak yfirfarið og málað 2024 - Unnið af Fagmönnum.
- Baðherbergi var allt endurnýjað árið 2019.
- Nýtt rafmagn að hluta 2019.
- Kaldavatnslögn í kjallara og tengingar við þvottavélar endurnýjað 2012.
- Skolp- og fráveitulagnir endurnýjaðar 2011.
- Sökklar fargarðir og settur takkadúkur. Settur niður hreinsibrunnur og drenlagnir ásamt nýjum stúttum frá þakniðurfalli. Unnið af GG lögnum.


Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 79.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/07/201621.400.000 kr.24.500.000 kr.61.6 m2397.727 kr.
26/06/201315.900.000 kr.16.500.000 kr.61.6 m2267.857 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miklabraut 76
3D Sýn
Opið hús:06. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Miklabraut 76
Miklabraut 76
105 Reykjavík
64.2 m2
Fjölbýlishús
312
933 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Bræðraborgarstígur 49
Opið hús:26. ágúst kl 16:30-17:00
Bræðraborgarstígur 49
101 Reykjavík
54.7 m2
Fjölbýlishús
211
1077 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Háagerði 67
Skoða eignina Háagerði 67
Háagerði 67
108 Reykjavík
55.9 m2
Fjölbýlishús
312
1036 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Hörðaland 16
3D Sýn
Opið hús:06. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hörðaland 16
Hörðaland 16
108 Reykjavík
52.1 m2
Fjölbýlishús
211
1104 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin