Fasteignaleitin
Skráð 27. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hringbraut 58

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
65.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.500.000 kr.
Fermetraverð
696.784 kr./m2
Fasteignamat
36.900.000 kr.
Brunabótamat
44.300.000 kr.
Mynd af Baldur Jezorski
Baldur Jezorski
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1982
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2089241
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Baldur fasteignasali – Sími 450-0000 kynnir: Í einkasölu fallega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð með suðvestur svölum á annarri hæð að Hringbraut 58 í Reykjanesbæ. Fasteignamat 2026: 40.550.000 kr. 

Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi og sérgeymslu í sameign. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 65,30 fermetrar.

Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi og fataskápur.
Eldhús: Ný hvít eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi. Flísar á vegg. Gott vinnupláss, tengi fyrir uppþvottavél og háfur. Stór gluggi sem hleypir inn náttúrulegri birtu.
Stofa: Í samliggjandi rými við eldhús. Parket á gólfi. Björt og rúmgóð stofa með stórum gluggum og útgengi á suðvestur svalir.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og stór fataskápur.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og pláss fyrir fataskáp.
Baðherbergi: Nýlegt: baðkar, blöndunartæki, handklæðaofn og innrétting. Salerni baðkar með sturtu og gluggi á baðherbergi.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign.

Annað:
Nýlegt gólfefni í allri íbúðinni. Flest opnanleg fög hafa verið endurnýjuð. Hús vel við haldið. Stutt í alla helstu þjónustu, grunnskóla, leikskóla, sundlaug og verslanir. Góðar almenningssamgöngur í göngufæri.

Eign sem hentar jafnt fyrstu kaupendum sem og þeim sem leita að vel staðsettri og uppgerði íbúð í rólegu og fjölskylduvænu umhverfi í hjarta Reykjanesbæjar.

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski –
löggiltur fasteignasali
baldur@fastgardur.is / sími 450-0000
Instagram: Baldur fasteignasali


Netverðmat: Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/07/202328.600.000 kr.35.500.000 kr.65.3 m2543.644 kr.
23/08/201815.300.000 kr.21.000.000 kr.65.3 m2321.592 kr.
03/07/201310.700.000 kr.8.000.000 kr.65.3 m2122.511 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarhvammur 7
Opið hús:03. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Heiðarhvammur 7
Heiðarhvammur 7
230 Reykjanesbær
77.3 m2
Fjölbýlishús
312
581 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarból 4
Skoða eignina Heiðarból 4
Heiðarból 4
230 Reykjanesbær
77.5 m2
Fjölbýlishús
312
579 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallavegur 5
Skoða eignina Hjallavegur 5
Hjallavegur 5
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
565 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Klapparstígur 16
Klapparstígur 16
260 Reykjanesbær
79.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
587 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin