Fasteignaleitin
Skráð 25. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Klapparstígur 16

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
79.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
586.984 kr./m2
Fasteignamat
33.950.000 kr.
Brunabótamat
36.230.000 kr.
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1950
Þvottahús
Geymsla 14.2m2
Garður
Fasteignanúmer
2093861
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
50,81
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Klæðning farin að flagna, ætti að vera hægt að menja og mála. Búið að endurnýja 2 af 4 gluggum íbúðar.
Kvöð / kvaðir
Ekkert formlegt húsfélag er í húsinu. Hitaveitureikningur fer á þessa íbúð sem rukkar efrihæð um hans hlutdeild.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu mikið endurnýjaða 79.9 fm. 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli að Klapparstíg 16 í Njarðvík. 

Eignin skipstist upp í sameiginlega forstofu, komið er inn í hol íbúðar þar er baðherbergi og aðstaða fyrir þvottavél, rúmgott hjónaherbergi, stofa, eldhús og barnaherbergi. Sameiginleg geymsla er á hlið hússins en aðilar hafa tekið hluta af því rými og tengt við baðherbergi til að koma fyrir þvottavél og þurkara innan baðherbergis. Á lóð eru geymslur íbúða. Eignin stendur á erfðafestusamningi.



Nánari upplýsingar veita: 
Helgi Bjartur Þorvarðarson Löggiltur fasteignasali/Lögfræðingur í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is

 
Nánari lýsing eignar:
Sameiginleg forstofa, flísalögð með hengi.
Rúmgott
svefnherbergi með skáp
Baðherbergi er flísalagt, upphengt salerni, walk in sturta, innrétting með vask ásamt speglaskáp. Inn af baðherbergi hefur verið gerð aðstaða fyrir þvottavél og þurkara
Stofa: er stærri en á teikningu þar sem veggur milli stofu og svefnherbergis var færður til að stækka stofuna.
Eldhús: er með nýlegri innréttingu, helluborð ásamt combioofn (bakarofn og örbylgjuofn)
Barnaherbergi er inn af eldhúsi
Sameiginleg geymsla er innangeng af gafli húss, en þessi íbúð hefur tekið hluta af geymslunni fyrir þvottahús innan íbúðar. Sér geymsla er á baklóð í húsi sem aðilar neðri og efrihæðar deila saman.
Búið er að endurnýja glugga að hluta innan íbúðar. Klæðning utaná hefur verið endurnýjuð en litafilma farin að flaggna af og eftir stendur járnið sem sér lítið á, hreinsa, menja og mála þarf. Járn á þaki hefur verið endurnýjað en ártal lyggur ekki fyrir.

Lóð er í ræktuð, Möguleiki væri að setja bílastæði innan lóðar.

Eignin er vel staðsett á erfðafestu lóð. Stutt á stofnbraut og Njarðvíkurskóla.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/11/202020.250.000 kr.18.000.000 kr.79.9 m2225.281 kr.
01/10/201812.300.000 kr.17.100.000 kr.79.9 m2214.017 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1950
14.2 m2
Fasteignanúmer
2093861
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.580.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallavegur 5
Skoða eignina Hjallavegur 5
Hjallavegur 5
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
565 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallavegur 3
Skoða eignina Hjallavegur 3
Hjallavegur 3
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
577 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 16
Skoða eignina Heiðarholt 16
Heiðarholt 16
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
569 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarhvammur 7
Opið hús:03. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Heiðarhvammur 7
Heiðarhvammur 7
230 Reykjanesbær
77.3 m2
Fjölbýlishús
312
581 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin