Fasteignaleitin
Skráð 10. feb. 2025
Deila eign
Deila

Sumareignir Vistabella 2

HæðÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
90 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
38.900.000 kr.
Fermetraverð
432.222 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Sérinng.
Fasteignanúmer
2563478a
Húsgerð
Hæð
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Inngangur
Sérinngangur
Vistabella svæðið hefur heldur betur slegið í gegn. Voru að koma í sölu og verða fljótar að fara. 

Þú getur tekið frá íbúð strax á besta stað með því að greiða 6.000 Evru staðfestingargjald og rest á byggingartímanum
möguleiki á allt að 70% láni.

Verð frá 219.900 evrum með 2 svefnherbergjum.
Verð frá 259.000 evrum fyrir hæð með 3 svefnherbergjum.

Fyrsta flokks íbúðir á Vistabella Golfsvæðinu.
Íbúðirnar eru á frábæru verði.
Þú getur valið um íbúð á fyrstu hæð með garði og verönd eða íbúð á annarri hæð með þaksvölum.

Skoða allt um þessa eign hér.


Hægt er að velja íbúð með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Eða íbúð með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Tengi fyrir loftræstingu fylgir.
Sameignlegt afslöppunarsvæði með sundlaug.

Allt svæðið er vaktað allan sólarhringinn.
Í bænum er meðal annars matvöruverslun - apótek - veitingastaðir - kaffihús - sportbar  
18 holu vinsæll golfvöllur, mikið spilaður af íslendingum.

Lítið, afslappað og skemmtilegt bæjarfélag sem hefur verið byggt í kringum fallega golfvöllinn þeirra.
Einnig erum við með glæsieg einbýli í Vistabella.
Skoða hér.

Pantaðu allar upplýsingar og verðlista hjá okkur á tölvupósti hér.
Eða í síma 616 8880 Sumareignir
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
Spánn - Costa Blanca
79 m2
Hæð
322
511 þ.kr./m2
40.400.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Torrevieja
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Torrevieja
Spánn - Costa Blanca
110 m2
Fjölbýlishús
322
358 þ.kr./m2
39.400.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Altos
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Los Altos
Spánn - Costa Blanca
75 m2
Fjölbýlishús
322
505 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
Spánn - Costa Blanca
101 m2
Fjölbýlishús
423
401 þ.kr./m2
40.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin