Fasteignaleitin
Skráð 16. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Holtagerði 45

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
226.3 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
159.700.000 kr.
Fermetraverð
705.700 kr./m2
Fasteignamat
136.750.000 kr.
Brunabótamat
103.050.000 kr.
Mynd af Hrafnkell P. H. Pálmason
Hrafnkell P. H. Pálmason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2062484
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt/endurnýjað að hluta
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skolskál á baði er brotin. Gömul en viðgerð sprunga undir öðrum glugga við stiga. þarf að spærsla og slétta. Á tveimur stöðum kemur stundum rið með fyrstu bunu þegar skrúfað er frá kaldavatni, þ.e. sem er sjaldan skrúfað frá. Okkur skilst að það sé ekkert alvarlegt. Þakið var skoðað í sumar, fyrir viku og gefinn endingartími í 10 til 15 ár. Brotið gler í tveimur gluggum í sólhýsi.





****EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA****








Hrafnkell á Lind kynnir þetta fallega og vel skipulagða fjölskylduhús með stórri lóð og möguleiki á aukaíbúð.
Eignin stendur við Holtagerði 45 á þessum eftirsóknarverða stað á Kársnesinu.
  • Stofan og borðstofan mynda opið og bjart rými með mikilli lofthæð og fallegu útsýni
  • Lóðin er mjög falleg, 787 fm. gróinn og í rækt. Lóð sem býður upp á mikla möguleika og ævintýri
  • Möguleiki er á að gera aukaíbúð á jarðhæð sem væri þá um 60 fm tveggja herbergja íbúð
  • Stór tvöfaldur 40 fm bílskúr sem er að hluta til nýttur sem herbergi
  • Fallegt útsýni er af annari hæð og ekkert hús stendur á móti í götunni sem gerir góða fjarlægð í nærliggjandi hús
  • 5 svefnherbergi og 2 baðherbergi
  • Stórar suðursvalir

Stutt er í skóla, verslun og þjónustu og skemmtileg útivistarsvæði.

Fyrsta hæð: íbúð 67,4 fm og bílskúr 40,3 fm. Samtals 107,7 fm.
Skiptist í anddyri, þvottahús, baðherbergi með gufubaði, herbergi með sérinngang og herbergi sem er hluti af bílskúrnum.
Anddyrið
er með flísum á gólfi og innangengt í bílskúrsrýmið.
Bílskúrinn er rúmgóður og er að hluta nýttur sem herbergi. Auðvelt að breyta til baka og hafa innangent í bílskúr frá anddyrinu.
Þvottahúsið er með flotuðu og máluðu gólfi með góðri innréttingu og gluggi með opnanlegu fagi.
Herbergi er með sérinngang og anddyri.
Baðherbergi I er mjög rúmgott með flísum á gólfi og gufubaði. Þaðan er gengið inn í sólhús og er þar heitur pottur, úr sólhúsinu er gengið út á verönd og í garðinn.
Hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslukerfi.

Önnur hæð: 118,6 fm.
Skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi, 3 svefnherbergi.
Stofan og borðstofan
mynda opið og bjart rými með mikilli lofthæð útgengt á svalir til suðurs
Eldhúsið er rúmgott með fallegu útsýni og góðum borðkrók.
Baðherbergi II er flísalagt með baðkari.
Hjónaherbergið er rúmgott með fataherbergi og parket á gólfi.
Svefnherbergi er með parket á gólfi
Svefnherbergi er með fataskáp og parket á gólfi.

Húsið er byggt árið 1980 og er að mestu leiti upprunalegt en fengið mjög gott viðhald og er í góðu ástandi.
Húsið var málað að utan vorið 2023
Í sumar var sett nýtt gler í alla glugga á efri hæð suðurhliðar
Ofnar að hluta hafa verið endurnýjaðir.


Holtagerði 45, 200 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 206-2484 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Holtagerði 45 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 206-2484, birt stærð 226.3 fm.

Nánari upplýsingar veitir
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / 690 8236 / hrafnkell@fastlind.is.
Atli Karl Pálmason aðstoðarmaður fasteignasala / 6624252 / atli@fastlind.is
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 6 - 406
Bílastæði
Hafnarbraut 6 - 406
200 Kópavogur
168.3 m2
Fjölbýlishús
624
921 þ.kr./m2
154.990.000 kr.
Skoða eignina Hrauntunga 48
Opið hús:18. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hrauntunga 48
Hrauntunga 48
200 Kópavogur
248 m2
Einbýlishús
724
625 þ.kr./m2
155.000.000 kr.
Skoða eignina Álfhólsvegur 135
Bílskúr
Álfhólsvegur 135
200 Kópavogur
188.1 m2
Parhús
615
774 þ.kr./m2
145.500.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 6
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 6
Hafnarbraut 6
200 Kópavogur
168.3 m2
Fjölbýlishús
64
921 þ.kr./m2
154.990.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin