Fasteignaleitin
Opið hús:11. sept. kl 16:30-17:00
Skráð 9. sept. 2025
Deila eign
Deila

Hjallalundur 17 íbúð 203

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
87.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
601.820 kr./m2
Fasteignamat
43.400.000 kr.
Brunabótamat
44.100.000 kr.
Mynd af Bergþóra Höskuldsdóttir
Bergþóra Höskuldsdóttir
Löggildur fasteigna- og skipasali
Byggt 1977
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2147483
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir að mestu
Þak
Endurnýjað 2005
Svalir
Svalir til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Fyrir nokkrum árum kom upp leiki í íbúð fyrir ofan þessa á þriðju hæð, var það úr frárennsli í eldhúsi.
Þetta var allt lagað og viðgert og sá Áveitan um verkið.
Eignaver 460-6060.

Hjallalundur 17, íbúð 203. *** OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 11. SEPTEMBER KL. 16.30 - 17.00 ***
Björt og falleg fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli á vinsælum stað í Lundarhverfi.  Íbúðin er samtals 87,9 fm. 
Íbúðin hefur verið mikið uppgerð á síðustu árum og skiptist í stofu, eldhús, þvottahús/geymslu, baðherbergi og þrjú svefnherbergi.


Nánari lýsing:

Forstofa, parket á gólfi og góður skápur. 
Hol/gangur, parket á gólfi. 
Svefnherbergin eru þrjú. Parket á gólfum herbergja og fataskápar í þeim öllum. 
Baðherbergið var endurnýjað 2021. Það er með flísum á gólfi og veggjum, baðkar með sturtutækjum. Gólfhiti.
Stofan er rúmgóð og björt, parket á gólfi og úr stofu er farið út á svalir til vesturs. 
Eldhús var endurnýjað 2019, Hvít innrétting í eldhúsi parket á gólfi og flísar á milli skápa.
Þvottahús/geymsla, gluggi með opnanlegu fagi, bekkur og hillur, flísar á gólfi.

Annað:
- Rafmagnstenglar hafa verið endurnýjaðir.
- Sérgeymsla á l.hæð.
- Snyrtileg og fín sameign. 
- Mjög björt íbúð með glugga á þrjá vegu. 
- Stutt í grunn- og leikskóla .
- Vel við haldin eign, svalagólf viðgerð og máluð 2023, hús málað utan fyrir um 8 árum, hitaþráður í þakrennum.

Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf. 

Nánari upplýsingar veita:
Begga            s: 845-0671   / begga@eignaver.is
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/03/202543.400.000 kr.52.500.000 kr.87.9 m2597.269 kr.
29/03/201926.250.000 kr.27.700.000 kr.87.9 m2315.130 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórunnarstræti 106C
Þórunnarstræti 106C
600 Akureyri
85.3 m2
Fjölbýlishús
122
632 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 35
Skoða eignina Strandgata 35
Strandgata 35
600 Akureyri
105.9 m2
Fjölbýlishús
312
499 þ.kr./m2
52.800.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 106 C
Þórunnarstræti 106 C
600 Akureyri
85.3 m2
Fjölbýlishús
222
632 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 106A
Þórunnarstræti 106A
600 Akureyri
90.5 m2
Fjölbýlishús
312
602 þ.kr./m2
54.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin