Eignaland og Jens Magnús lgf. kynna í einkasölu Boðavík 10, 800 Selfoss. Virkilega fallegt, nýlegt endaraðhús í þessu vinsæla hverfi á Selfossi. Eignin er skráð 100,2 fm og er fjögurra herbergja. Húsið er byggt úr timbri og klætt með viðhaldsléttri klæðningu. Gluggar eru ál/tré frá Byko. Búið er að helluleggja og setja snjóbræðslu í innkeyrsluna, ásamt að komið er þriggja tunnu ruslatunnuskýli við innkeyrslu. Lóðin er þökulögð.
Nánari upplýsingar hjá Jens Magnúsi í síma 893-1984 eða magnus@eignaland.is
Nánari lýsing: Komið er inn í rúmgóða opna forstofu. Tvö rúmgóð svefnherbergi eru við innganginn, bæði með fallegum hvítum skápum. Þaðan er gegnið inn gang og inn í sameiginlegt rími með eldhúsi, borðstofu og stofu. Eldhúsið er með hvítri innréttingu með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, helluboðrið er með viftu í. Inn af alrími er gengið inn í hjónaherbergið og er það með stórum hvítum fataskáp. Baðherbergið er snyrtilegt með flísum á gólfi og á veggjum að hluta, rúmgóðri með sturtu með dökku sturtugleri og snyrtilegri innréttingu. Þvottahús er með hvítir innréttingu með vask og plássi fyrir þvottavél og þurrkara. - Gólfefni eru vandað harðparket, nema þvottahúsi og baðherbergi þar eru flísar. - Innihurðir eru innfeldar hvítar.
Boðavík 10 er virkilega fallega skipulagt og frágengið endaraðhús.
Allar nánari upplýsingar og bókanir í skoðun eru hjá fasteignasala: Jens Magnús Jakobsson, sími 893-1984 eða magnus@eignaland.is
***Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við eignum á skrá*** ***Kem og verðmet þína eign þér að kostnaðarlausu***
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
***Boðavík 10, 800 Selfoss***
Eignaland og Jens Magnús lgf. kynna í einkasölu Boðavík 10, 800 Selfoss. Virkilega fallegt, nýlegt endaraðhús í þessu vinsæla hverfi á Selfossi. Eignin er skráð 100,2 fm og er fjögurra herbergja. Húsið er byggt úr timbri og klætt með viðhaldsléttri klæðningu. Gluggar eru ál/tré frá Byko. Búið er að helluleggja og setja snjóbræðslu í innkeyrsluna, ásamt að komið er þriggja tunnu ruslatunnuskýli við innkeyrslu. Lóðin er þökulögð.
Nánari upplýsingar hjá Jens Magnúsi í síma 893-1984 eða magnus@eignaland.is
Nánari lýsing: Komið er inn í rúmgóða opna forstofu. Tvö rúmgóð svefnherbergi eru við innganginn, bæði með fallegum hvítum skápum. Þaðan er gegnið inn gang og inn í sameiginlegt rími með eldhúsi, borðstofu og stofu. Eldhúsið er með hvítri innréttingu með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, helluboðrið er með viftu í. Inn af alrími er gengið inn í hjónaherbergið og er það með stórum hvítum fataskáp. Baðherbergið er snyrtilegt með flísum á gólfi og á veggjum að hluta, rúmgóðri með sturtu með dökku sturtugleri og snyrtilegri innréttingu. Þvottahús er með hvítir innréttingu með vask og plássi fyrir þvottavél og þurrkara. - Gólfefni eru vandað harðparket, nema þvottahúsi og baðherbergi þar eru flísar. - Innihurðir eru innfeldar hvítar.
Boðavík 10 er virkilega fallega skipulagt og frágengið endaraðhús.
Allar nánari upplýsingar og bókanir í skoðun eru hjá fasteignasala: Jens Magnús Jakobsson, sími 893-1984 eða magnus@eignaland.is
***Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við eignum á skrá*** ***Kem og verðmet þína eign þér að kostnaðarlausu***
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
27/02/2023
27.500.000 kr.
35.900.000 kr.
100.2 m2
358.283 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.