Fasteignaleitin
Skráð 9. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Engihjalli 19

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
101.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
587.831 kr./m2
Fasteignamat
53.500.000 kr.
Brunabótamat
47.000.000 kr.
Mynd af Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur
Byggt 1979
Geymsla 4.5m2
Lyfta
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2060110
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá húsfélagsyfirlýsingu 21.6.2024 og aðalfundargerðir hjá fasteignasala 2021 og 2024. Verið er að framkvæma úttekt á ytra birði hússins og fyrirhugað að halda fund í lok júní kynna niðurstöður með forgangsröðun í huga. Framkvæmdasjóður var hækkaður á síðasta aðalfundi og er nú safnað 1,5 milljón í hann á mánuði sem ætlað er að dekka kostnað næstu árin. Til eru 10+ milljónir í framkvæmdasjóði. 
Gallar
Sprunga í einu gleri, búið að tilkynna til húsfélags. 
**EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA. ÞÚ GETUR HAFT SAMBAND OG VIÐ LÁTUM ÞIG VITA EF HÚN KEMUR AFTUR Í SÖLU**

Bókaðu skoðun hjá gudbjorg@remax.is,  sími 897-7712 eða gylfi@remax.is 


Guðbjörg Helga lgf. og Gylfi Jens lgf. hjá RE/MAX  kynna Engihjalla 19 í Kópavogi.

Björt og vel skipulögð 4-5 herbergja horníbúð á 4. hæð. Stærð íbúðar er 97,4 fm og síðan er óskráð geymsla 4,5 fm eða alls 101,9 fm í 9 hæða lyftuhúsi. 

Útsýni til fjalla umhverfis Reykjavík.
3 svefnherbergi
1 skrifstofuhorn / opið herbergi sem er hægt að loka alveg eða opna og sameina eldhúsi.
2 rúmgóðar svalir
Gæludýr eru í húsinu.
Lyfta - ath. gengið er einnig upp nokkrar tröppur að íbúð.

Rúmgóð og mjög björt stofa með útgengi á stórar og rúmgóðar svalir. Svefnherbergin eru þrjú í dag og afmarkaðs skrifstofu/ gistirýmis. Þvottaherbergi er framan íbúðar og er sameign 3ja íbúða. Sameiginleg bílastæði , gróinn garður með góðu leikvæði. Öll þjónusta í nærumhverfi, stutt á stofnleiðir höfuðborgarinnar og vinsælar göngu og hjólaleiðir í nærumhverfi. Fasteignamat 2025 er 55.900.000 kr. 

        **SÆKTU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR**

        **SKOÐAÐU EIGNINA BETUR Í ÞRÍVÍDD MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR**

        NÁNARI LÝSING: 
Harðparket er á stofu, eldhúsi og herbergjum. Flísar eru á baðherbergi,forstofu og gangi.
Forstofa: Rúmgóð og björt. Hvítlakkaðir skápar
Eldhús: Hvítlökkuð innrétting, flísar á vegg milli innréttinga. Eldavél, vifta og tengi fyrir uppþvottavél. 
Stofa/ Borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með stórum gluggum til tveggja átta og útsýni að Esju og Bláfjalla. Rúmgóðar svalir, rúllugardínur og gardínustangir.
Herbergi 1: Mjög stórt og rúmgott með útgengi út á rúmgóðar svalir. Rúllugardína
Herbergi 2: Rúmgott með tvöföldum fataskáp. Rúllugardína.
Herbergi 3: Rúmgott með hvítu vegghengi. Rúllugardína.
Herbergi 4 / skrifstofa - opið rými sem hægt er að gera herbergi úr/ fyrrum eldhúskrókur: Við enda stofu er rými sem er nýtt sem aukaherbergi og rúmar rúm í fullri lengd. Möguleiki er að loka þessu rými betur af eða fjarlægja fljótandi vegg. 
Baðherbergi: Baðkar með sturtuaðstöðu. 2024 var sett ný hvít innrétting og handlaug ásamt háum veggskáp. Nýtt salerni. Opnanlegur gluggi.
Sérgeymsla: Er utan uppgefinna fm.  Geymslan er innst á geymslugangi í kjallara með tveimur gluggum. Hún er 4,5 fm.
Þvottahús: Þvottaherbergi  er á pallinum gegnt íbúðinni í sameign með tveimur öðrum íbúðum í þessum enda hæðar.
Sameign: Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla staðsett við anddyri á jarðhæð. Lyfta, gangar og einnig er fundarherbergi á efstu hæð. 

        ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG BÓKUN SKOÐANA:
Guðbjörg Helga löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 897 7712 og gudbjorg@remax.is 
Gylfi Jens löggiltur fasteignasali og lögmaður í netfanginu gylfi@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/201830.300.000 kr.34.100.000 kr.97.4 m2350.102 kr.
16/12/201626.250.000 kr.29.250.000 kr.97.4 m2300.308 kr.
03/01/201421.550.000 kr.19.200.000 kr.97.4 m2197.125 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1979
4.5 m2
Fasteignanúmer
2060110
Byggingarefni
steypa
Lýsing
Sérgeymsla í kjallara sem er óskáð rými.

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engihjalli 19
Skoða eignina Engihjalli 19
Engihjalli 19
200 Kópavogur
97.4 m2
Fjölbýlishús
413
615 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 19
Skoða eignina Engihjalli 19
Engihjalli 19
200 Kópavogur
89.2 m2
Fjölbýlishús
32
672 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 49
Skoða eignina Kársnesbraut 49
Kársnesbraut 49
200 Kópavogur
74.2 m2
Fjölbýlishús
312
807 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Álfhólsvegur 85
Álfhólsvegur 85
200 Kópavogur
87.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
707 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin