Fasteignaleitin
Opið hús:19. nóv. kl 12:15-12:45
Skráð 15. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Kleppsvegur 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
66.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
898.051 kr./m2
Fasteignamat
49.950.000 kr.
Brunabótamat
34.900.000 kr.
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1958
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2016083
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
óvitað
Raflagnir
upprunalegar / endurnýjað innan íbúðar af fyrri eiganda sbr ástandyfirlýsing
Frárennslislagnir
upprunalegar / fóðraðar skólp 2012
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / upprunalegir / gler endurnýjað að mestu sbr. ástandsyf.
Þak
2014 endurnýjað á K8-12 og 2025 endurnýjað á K14-16
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðursvalir
Upphitun
Geislahitun
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sbr. ástandsyfirlýsing seljanda : Lítil steypusprunga í eldhúsi, óbreytt í a.m.k. 10 ár. Litlar steypusprungur á svölum, óbreyttar í a.m.k. 3 ár.
Mikið endurnýjuð, björt og falleg íbúð á 4. efstu hæð í Kleppsvegi 10, Reykjavík.

* Frábært útsýni
* Aukin lofthæð
* Endurnýjað eldhús, bað, flísar, hurðar.
* Snyrtileg sameign. 
* Stutt í allar helstu þjónustur


Endurnýjun eignar sl. ár tiltelur ma.:
2025 var þakið á Kleppsvegi 14-16 endurnýjað.
2024 var endurnýjað gólfteppi í stigagangi og hann málaður.
2021 var farið í sprunguviðgerðir og blettun á blokkinni ásamt endurnýjaðir einhverjir gluggar.
2014 var þakið á Kleppsvegi 8-12 skv. íbúum sem til þekkja endurnýjað. Múrviðgerðir og málun á blokkinni. Skipt um gler í öllum stórum gluggum í eldhúsi, stofu og svefnherbergi og einnig opnanlega glugga að hluta, samkvæmt fyrrum eiganda.
2012 voru skólplagnirnar fóðraðar og skipt var um lagnirnar úti í garði.
2006 var endurnýjað eldhús, baðherbergi, flísar, rafmagnstafla og raflagnir endurnýjað að mestu leiti.

Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð eignar samkv. FÍ er 66,70 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2026 er 53.600.000 kr. 

Eignin skiptist í anddyri, stofu / borðstofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, svalir og sérgeymslu.
Anddyri er með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhús er með U-laga innréttingu með bakarofn í vinnuhæð, flísar á gólfi og góður borðkrókur við glugga. 
Stofa / borðstofa er með parket á gólfi, björt með stórum gluggum og aukin lofthæð. Útgengt út á svalir til suðurs. 
Svefnherbergi er með parket á gólfi og fataskápum. Útgengt út á sömu svalir.
Baðherbergi er flísalagt með "walk-in" sturtu, upphengdu wc og innréttingu með skápum, spegli og handlaug.
Sérgeymsla er í sameign skráð 6,2 m2.
Þar er einnig sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi ásamt sameiginlegum hjóla- og vagnageymslum.

Sameiginlegur og rúmgóður bakgarður.

Vinsæl staðsetning miðsvæðis í Reykjavík við stofnbraut og stutt að sækja skóla, leikskóla, verslun, þjónustu, laugardagslaug, íþróttir og vinsælar gönguleiðir td. í Laugardalnum eða meðfram strandlengju.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/08/201517.500.000 kr.25.400.000 kr.66.7 m2380.809 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Barmahlíð 41
3D Sýn
Skoða eignina Barmahlíð 41
Barmahlíð 41
105 Reykjavík
71.3 m2
Fjölbýlishús
111
840 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Miklabraut 80
Skoða eignina Miklabraut 80
Miklabraut 80
105 Reykjavík
68.8 m2
Fjölbýlishús
211
871 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Bríetartún 18
Skoða eignina Bríetartún 18
Bríetartún 18
105 Reykjavík
69.3 m2
Fjölbýlishús
312
864 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hrefnugata 1
Skoða eignina Hrefnugata 1
Hrefnugata 1
105 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
211
817 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin