Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2023
Deila eign
Deila

Vatnsstígur 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
97.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
1.027.778 kr./m2
Fasteignamat
66.050.000 kr.
Brunabótamat
69.750.000 kr.
Byggt 1919
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2277748
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Suðaustur þak svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX OG GUÐNÝ ÞORSTEINS. löggiltur fasteignasali KYNNIR Í EINKASÖLU:  Vatnsstíg 3, virkilega flott penthouse íbúð í hjarta Reykjavíkur. Gengið er út á 16mþaksvalir úr stofu með útsýni, einnig er útsýni úr öllum herbergjum. Byggingarstíll hússins er glæsilegur ásamt allri innanhússhönnun íbúðar sem var endurnýjuð árið 2015.
Skal það tekið fram að þessari hæð var bætt ofan á húsið árið 2005, var þá allt húsið tekið í gegn.
EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING.


VINSAMLEGAST BÓKIÐ EINKASKOÐUN HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS. Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS

Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, borðstofu og stofu sem eru í samliggjandi flæðandi rými með útgengi út á þaksvalir, baðherbergi og tveimur svefnherbergjum. Geymsla er í sameign. 
Íbúð er 89,2m2 og geymsla 8m2 að stærð, samtals 97,2m2


SMELLTU HÉR og fáðu SÖLUYFIRLIT samstundis.
SMELLTU HÉR og skoðaðu eignina í 3D UMHVERFI

Nánari lýsing:
Forstofa: Er með fataskáp með fallegum reyklituðum spegli sem nær upp í loft.
Eldhús: Er með sérsmíðuðum innréttingum með hæglokum, gott skúffu og skápa pláss, kvarts borðplötur, innbyggð uppþvottavél og Bosch ísskápur, nýr Bosch ofn í vinnuhæð. Á eyjunni er Bosch span helluborði ásamt háfi og góðu skúffu plássi.
Stofa/borðstofa: Björt borðstofa og stofa eru samliggjandi í flæðandi og góðu rými með útgengi út á svalir sem snúa í suðaustur.
Hjónaherbergi: Er með fimmföldum fataskápum. 
Herbergi: Er fallegt og notalegt.
Baðherbergi: Er mjög rúmgott, flísalagt í hólf og gólf með "walk in" stórri sturtu. Tveir vaskar með skúffum undir, ásamt stórum spegli með góðri lýsingu, granít borðplata ofan á sérsmíðaðri innréttingu, einnig er granít í gluggakistu. Upphengt salerni ásamt handklæðaofni. Smekklega hefur verið komið fyrir þvottavélaskáp með fallegum reyklituðum spegli sem nær upp í loft. 
Geymsla: Er 8m2 að stærð og er í sameign. 
Gólfefni og innréttingar: Fallegt eikarplankaparket er á allri íbúðinni sem pússað var upp árið 2015 og kemur virkilega vel út. Glæsilegar flísar á baði. innréttingar eru sérsmíðaðar.
Íbúðin var endurnýjuð árið 2015 af innanhúsarkitekt sem einnig sá um litaval og kaup á húsgögnum, kemur til greina að valin húsgögn geti fylgt með kaupunum ásamt gardínum. 
Þetta er sérlega smekklegt og falleg eign á besta stað í miðborg Reykjavíkur.


Ítarlegri upplýsingar veitir Guðný Þorsteins. í s:771 5211 eða gudnyth@remax.is 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/08/201529.000.000 kr.44.500.000 kr.97.2 m2457.818 kr.Nei
23/12/201425.300.000 kr.39.000.000 kr.97.2 m2401.234 kr.Nei
27/03/200725.610.000 kr.33.400.000 kr.97.2 m2343.621 kr.
23/06/200622.820.000 kr.32.250.000 kr.97.2 m2331.790 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Guðný Þorsteinsdóttir
Guðný Þorsteinsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 7C íb 501
Bílastæði
 23. sept. kl 13:00-14:00
Jöfursbás 7C íb 501
112 Reykjavík
102.7 m2
Fjölbýlishús
211
973 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7C íb 401
Bílastæði
 23. sept. kl 13:00-14:00
Jöfursbás 7C íb 401
112 Reykjavík
106.1 m2
Fjölbýlishús
312
942 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 E
 24. sept. kl 15:00-15:30
Grensásvegur 1 E
108 Reykjavík
108 m2
Fjölbýlishús
322
915 þ.kr./m2
98.800.000 kr.
Skoða eignina Arnarhlíð 4 (íbúð 405) Þaksvalir
3D Sýn
Bílastæði
Arnarhlíð 4 (íbúð 405) Þaksvalir
102 Reykjavík
112.3 m2
Fjölbýlishús
312
890 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache