Fasteignaleitin
Skráð 25. okt. 2024
Deila eign
Deila

Grundarvegur 17

ParhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
188.3 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
419.012 kr./m2
Fasteignamat
64.350.000 kr.
Brunabótamat
79.500.000 kr.
US
Unnur Svava Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2093306
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta
Þak
Járn endurnýjað
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita, ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Húsið er ekki nýtt og það er ýmislegt sem má lagfæra ef vill.  Það eru rakaskemmdir við þakglugga í geymslu uppi. Lekinn hætti þegar skipt var um þakjárn 2022.
Kvöð / kvaðir
lóðaleiga uþb. 60.000 kr/ári.  
ALLT fasteignasala kynnir í sölu eignina: Grundarvegur 17, 260 Reykjanesbær, birt stærð 188.3 fm þar af 50,10 fm bílskúr með aukaíbúð.
Um er að ræða fallegt og vel skipulagt parhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr þar sem búið er að útbúa auka íbúð í hluta bílskúrs. Mjög spennandi fjölskyldueign með útleigumöguleika. Parhúsið skiptist í forstofu, gestasalerni, þvottahús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, geymslu með þakglugga sem nýst gæti sem skrifstofa og bílskúr. Í um helming bílskúrs er góð stúdíóíbúð.

** 25 fm aukuaíbúð í bílskúr
** Gluggar endurnýjaðir að mestu
** Þakjárn og þakrennur endurnýjað 2022
** Vinsæl staðsetning í göngufæri við alla helstu þjónustu
** Skjólgóður sólpallur í suður
** Rúmgóð og spennandi fjölskyldueign
** Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt


Nánari upplýsingar veitir/veita:
Unnur Svava Sverrisdóttir lgf á unnur@allt.is eða í síma 868-2555
Sigurjón Rúnarsson, aðstoðarmaður fasteignasala á sigurjon@allt.is. eða í síma 771-9820
 
Nánari lýsing eignar:
Forstofa
hefur flísar á gólfi og fatahengi.
Gestasalerni Hefur flísar á gólfi, salerni og handlaug. 
Eldhús hefur nýlegt vínylparket á gólfi, hvíta innréttingu, helluborð, háf og bakaraofn.
Stofa er rúmgóð og björt, hefur parket á gólfi, arinnstæði er í miðsvæðis í stofu og útgengt er út á skjólgóðan sólpall.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og hluta veggja, baðkar/sturtu, innréttingu með handlaug.
Svefnherbergin eru þrjú talsins, þau hafa öll parket á gólfum og fataskápur er í hjónaherbergi.
Geymsla er rúmgóð á efri hæð, gæti nýst sem skrifstofa, hefur þakglugga.
Bílskúr/aukaíbúð búið er að útbúa 25 fm aukaíbúð í helming af bílskúr og hinn helmingur nýttur sem bílskúr.
Umhverfi: Vinsæl staðsetning, stutt er í alla helstu þjónustu, verslun, leik- og grunnskóli, sundlaug, íþróttavöllur, bakarí og apótek, í göngufæri. Eignin er mjög miðsvæðis í Reykjanesbæ.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1982
50.1 m2
Fasteignanúmer
2093306
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engjadalur 8
Bílskúr
Skoða eignina Engjadalur 8
Engjadalur 8
260 Reykjanesbær
146.1 m2
Fjölbýlishús
413
533 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Grundarvegur 17a
Bílskúr
Skoða eignina Grundarvegur 17a
Grundarvegur 17a
260 Reykjanesbær
188.3 m2
Parhús
513
419 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Engjadalur 2
Bílskúr
Skoða eignina Engjadalur 2
Engjadalur 2
260 Reykjanesbær
152 m2
Fjölbýlishús
514
521 þ.kr./m2
79.200.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 41
Bílskúr
Skoða eignina Holtsgata 41
Holtsgata 41
260 Reykjanesbær
191 m2
Einbýlishús
613
424 þ.kr./m2
81.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin