Eignasala.is kynnir í einkasölu:
Skólavegur 26, 230 Reykjanesbæ
Vel staðsett 2ja hæða 4 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr. húsið þarfnast töluverðar endurnýjunar meðfylgjandi er ástandskoðun á húsinu framkvæmd af Ástand eigna .
skipulag: Neðri hæðar: forstofa, baðherbergi, stofa/eldhús og eitt svefnherbergi.
Efri hæð: 2 svefnherbergi og sjónvarpshol.
bílskúr: rúmgóður bílskúr þar er þvottahús og búið er að útbúa hljóðstúdeo í hluta af bílskúrnum.
Nánari upplýsingar í meðfylgjandi skoðunarskýrslu og kostnaðaráætlun
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 420-6070 julli@eignasala.is og eignasala@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.