Fasteignaleitin
Skráð 13. feb. 2025
Deila eign
Deila

Álfaskeið 92

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
134.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
571.747 kr./m2
Fasteignamat
72.300.000 kr.
Brunabótamat
65.780.000 kr.
Byggt 1966
Bílskúr
Fasteignanúmer
2073036
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir Álfaskeið 92, 220 Hafnarfirði. Góð staðsetningin, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svo sem leik- og grunnskóla sem og verslun og íþrótta og tómstundastarf. Fallegt útsýni er frá íbúðinni.
4ja herbergja íbúð á efstu hæð með fallegu útsýni og bílskúr.
Íbúðin er skráð 105,6 fm, geymslan er skráð 5,2fm og bílskúrinn 23,7fm að stærð samkvæmt Þjóðskrá Íslands.
Eignin er því samtals um 134,5 fm að stærð.


Eignin skiptist í: Hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu og sérgeymslu. 

Nánari lýsing:
Forstofa: með fataskáp og flísum á gólfi
Eldhús: með góðri innréttingu með efri og neðri skápum og borðkrók.
Svefnherbergin: eru þrjú og tvö með fataskápum, parketi á gólfi.
Baðherbergi: er flísalagt með innréttingu undir vaski, sturtuklefa og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkar.
Stofa og borðstofa: er rúmgóð með parketi á gólfi, gengið er út á svalir frá stofu. Svalir snúa í suð/vestur.

Geymsla: sérgeymsla í kjallara, 5,2fm að stærð.

Hjóla- og vagnageymsla: sameiginlega í kjallara.
Þvottahús/þurrkherbergi: sameiginlegt í kjallara.
Bílskúr: Með ofnum, heitu og köldu vatni.'

Bókið einkaskoðun hjá Hlyni Halldórssyni, fasteignasala. s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/01/202572.300.000 kr.76.900.000 kr.134.5 m2571.747 kr.
11/01/201937.800.000 kr.41.900.000 kr.134.5 m2311.524 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1990
23.7 m2
Fasteignanúmer
2073036
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
07
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.380.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar ehf
http://www.hraunhamar.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðvangur 10
Bílskúr
Opið hús:16. feb. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Breiðvangur 10
Breiðvangur 10
220 Hafnarfjörður
142.6 m2
Fjölbýlishús
513
560 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 7
Skoða eignina Hjallabraut 7
Hjallabraut 7
220 Hafnarfjörður
127.4 m2
Fjölbýlishús
413
626 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Skoða eignina Kaldakinn 20
Bílskúr
Skoða eignina Kaldakinn 20
Kaldakinn 20
220 Hafnarfjörður
105.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
755 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 16
Skoða eignina Breiðvangur 16
Breiðvangur 16
220 Hafnarfjörður
118.2 m2
Fjölbýlishús
614
634 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin