Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2025
Deila eign
Deila

Bríetartún 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
78.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
856.594 kr./m2
Fasteignamat
59.550.000 kr.
Brunabótamat
35.100.000 kr.
Mynd af Baldur Jezorski
Baldur Jezorski
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1944
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2009634
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Talið í lagi
Svalir
Suðvestur
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
AUGLÝST OPIÐ HÚS Í DAG FELLUR NIÐUR - Hafðu samband til að bóka skoðun

GLÆSILEG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ MEÐ SVÖLUM – NÝLEGA ENDURNÝJAÐ ÞAK OG GLUGGAR

Björt og góð 3ja herbergja íbúð með suðvestur svölum á eftirsóttum stað í miðbæ reykjavíkur. Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 78,10 fermetrar.

Baldur fasteignasali - Sími 450-0000 - baldur@fastgardur.is  -  Skoða meðmæli viðskiptavina 

Viðhald og endurbætur á húsi
2024 – Þak endurnýjað.
2016 – Skipt um alla glugga.
2013 – Frárennslislagnir og skólplagnir endurnýjaðar hægra megin (íbúðarmegin) í stigagangi frá 4. hæð niður í kjallara skv. upplýsingum úr sölulýsingu á annarri eign á stigagangnum.
2006 – Skólp- og vatnslagnir endurnýjaðar út í götu samkvæmt upplýsingum úr sölulýsingu eignar í sama húsi.

Einstaklega falleg og björt 3ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað í miðborg Reykjavíkur! Íbúðin er rúmgóð og vel skipulögð. 

Nánari lýsing: 
Forstofa/hol: Parket á gólfi og fataskápur.
Eldhús: Góð innrétting með efri og neðri skápum og flísum á milli. Gott skápapláss. 
Stofa/borðstofa: Stofan er björt og rúmgóð með góðu plássi fyrir borðstofuboð, útgengi út á skjólgóðar suður svalir, parket á gólfum.
Hjónaherbergi: Búið er að loka á milli stofu og þessa herbergis sem nýtist í dag sem stórt hjónaherbergi með góðu skápapláss og glugga sem snýr suður út í garð.
Svefnherbergi: Gott herbergi með skápum.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðkar með sturtu, salerni og vaskur. 
Geymsla: Uþb. 5 fermetra sérgeymsla í kjallara.

Sameign & aðstaða
• Sameiginlegt þvottahús þar sem hver er með sína vél.
• Vagn- og hjólageymsla í kjallara / jarðhæð.
• Sérgeymsla í kjallara, um 5 fermetrar.

Sameiginlegur garður
- Leikvöllur fyrir börnin
- Körfuboltavöllur
- Svæði með æfingartækjum

Einstaklega góð staðsetning í hjarta borgarinnar! Stutt er í alla helstu þjónustu, veitingastaði, kaffihús og verslanir. Einnig eru góðar almenningssamgöngur í göngufjarlægð og fjölbreyttir útivistarmöguleikar í næsta nágrenni.

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski -
 löggiltur fasteignasali
baldur@fastgardur.is  /  sími 450-0000
Instagram: Baldur fasteignasali


Netverðmat: Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/09/202241.650.000 kr.56.000.000 kr.78.1 m2717.029 kr.
13/09/201936.400.000 kr.38.500.000 kr.78.1 m2492.957 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brautarholt 4
Skoða eignina Brautarholt 4
Brautarholt 4
105 Reykjavík
59.9 m2
Fjölbýlishús
312
1117 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4
Skoða eignina Brautarholt 4
Brautarholt 4
105 Reykjavík
58.9 m2
Fjölbýlishús
211
1085 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Laugarnesvegur 88
Laugarnesvegur 88
105 Reykjavík
63.6 m2
Fjölbýlishús
211
1036 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Snorrabraut 56
Skoða eignina Snorrabraut 56
Snorrabraut 56
105 Reykjavík
67.1 m2
Fjölbýlishús
211
999 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin