Fasteignaleitin
Opið hús:07. apríl kl 18:00-18:30
Skráð 3. apríl 2025
Deila eign
Deila

Ásvallagata 51

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
56.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
1.065.836 kr./m2
Fasteignamat
48.900.000 kr.
Brunabótamat
25.800.000 kr.
Mynd af Úlfar Hrafn Pálsson
Úlfar Hrafn Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1935
Garður
Fasteignanúmer
2002513
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir: Björt og sjarmerandi tveggja herbergja íbúð á 1.hæð í góðu fjölbýlishúsi á við Ásvallagötu 51, 101 Reykjavík. Eignin er skráð skv. þjóðskrá 56,2m² og þar af geymsla í kjallara 12,1m². Eignin er vel skipulögð þar sem fermetrar nýtast vel. Í stigagangi eru fjórar íbúðir, tvær á hvorri hæð. Eignin er mjög vel staðsett á vinsælum stað í Vesturbænum þar sem stutt er í skóla og leikskóla ásamt annari þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar gefur Úlfar Hrafn Pálsson lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is og Páll Guðmundsson lögg,fasteignasali 861-9300 eða pallb@remax.is


Nánari lýsing:
Anddyri/gangur er með litlum innbyggðum skáp. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa björt með glugga sem snýr inn í garð. Parket á gólfi.
Eldhús: nýleg innrétting með fínu skápaplássi, háfur og eldavél. Stæði fyrir ísskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: rúmgott og með fataslá. Parketi á gólfi.
Baðherbergi: með sturtu, salerni og upphengdum skápa og vaskinnréttingu. Flísar í hólf og gólf.
Sérgeymsla: er í kjallara hússins. Mögulegt væri að nýta geymsluna sem aukakerbergi þar sem hún hefur glugga, hitaveituofn og er rúmgóð (12,1m²). Parket á gólfi.

Framkvæmdir skv. Seljendum:
-c.a 2018: Baðherbergið gert upp 
-2019: Skipt um glugga þar sem þurfti, eldhús uppgert og nýtt harðparket. 
-2020: Í byrjun árs voru settar upp hillur og skápar í eldhúsi og skóskápur settur á stigagang. Í lok 2020 var fataslá sett upp í svefnherbergi.
-2021: Nýr háfur var settur upp í eldhúsi. Sett var brunavarnarhurð sem og nýir reykskynjarar. Svefn- og baðherbergishurðar voru pússaðar og lakkaðar um vorið.


Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og stórt og snyrtilegt þurrkherbergi, ásamt sérgeymslum. Útgengt er úr kjallara í garðinn.
Garðurinn er sameiginlegur og mynda samliggjandi hús port í bakgarðinum sem er opið á daginn en lokað á næturnar. Porthliðunum er læst um nætur. Almenningssvæði er í miðju portinu og er í eigu Reykjavíkurborgar sem sér um viðhald þess.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/01/202047.550.000 kr.35.000.000 kr.56.2 m2622.775 kr.
21/07/200812.305.000 kr.17.000.000 kr.56.2 m2302.491 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hofsvallagata 17
Opið hús:07. apríl kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hofsvallagata 17
Hofsvallagata 17
101 Reykjavík
65.1 m2
Fjölbýlishús
211
889 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Garðastræti 16
Skoða eignina Garðastræti 16
Garðastræti 16
101 Reykjavík
59.3 m2
Fjölbýlishús
211
1010 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Ásvallagata 55
Skoða eignina Ásvallagata 55
Ásvallagata 55
101 Reykjavík
57 m2
Fjölbýlishús
211
1016 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 33
3D Sýn
Opið hús:07. apríl kl 18:00-18:30
Skoða eignina Mýrargata 33
Mýrargata 33
101 Reykjavík
46.3 m2
Fjölbýlishús
211
1294 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin