Fasteignaleitin
Skráð 13. júlí 2025
Deila eign
Deila

Skyggnisbraut 1 (202)

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
81.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
70.900.000 kr.
Fermetraverð
871.007 kr./m2
Fasteignamat
65.100.000 kr.
Brunabótamat
51.100.000 kr.
Friðjón Örn Magnússon
löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 2022
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2516390
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
30202
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
0.79
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Bókið skoðun !

Miklaborg kynnir fallega og bjarta þriggja herbergja íbúð við Skyggnisbraut 1 í Úlfarsárdal. Eignin er skráð samtals 81,4 fm, þar af er geymsla 6 fm. Sér stæði í bílageymslu. Eignin skipist í alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu. Svalir frá borðstofu. Tvö svefnherbergi og baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.

- > Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon, löggiltur fasteignasali í síma 692 2704 eða fridjon@miklaborg.is

Anddyri: Góðir forstofuskápar. Parket á gólfi.

Eldhús: Rúmgott eldhús með góðu skápaplássi. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Parket á gólfi.

Stofa / Borðstofa: Björt og opin stofa og borðstofa. Útgengt á suðvestur svalir frá borðstofu. Parket á gólfi.

Baðherbergi: Innrétting með speglaskáp. Upphengt WC og sturtuklefi. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara inni á baðherbergi. Flísar á gólfi og á vegg í kringum sturtu og innréttingu.

Hjónaherbergi: Bjart og rúmgott. Með góðum fataskápum. Parket á gólfi.

Svefnherbergi: Við borðstofu. Fataskápur og parket á gólfi.

Sér geymsla: Í kjallara er sér geymsla íbúðar.

Sér bílastæði: Í bílageymslu í kjallara.

Virkilega falleg og vel skipulögð eign í Úlfarsárdal. Stutt í leik og grunnskóla, íþróttasvæði Fram og Dalslaug.

Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon, löggiltur fasteignasali í síma 692 2704 eða fridjon@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/11/202354.350.000 kr.70.700.000 kr.81.4 m2868.550 kr.
05/07/202219.950.000 kr.61.900.000 kr.81.4 m2760.442 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skyggnisbraut 1
IMG_9320 Large.jpeg
Skoða eignina Skyggnisbraut 1
Skyggnisbraut 1
113 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
312
855 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Katrínarlind 5
Bílastæði
Skoða eignina Katrínarlind 5
Katrínarlind 5
113 Reykjavík
94.6 m2
Fjölbýlishús
312
760 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisbraut 1 (202)
IMG_5219.jpg
Skyggnisbraut 1 (202)
113 Reykjavík
81.4 m2
Fjölbýlishús
312
871 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Maríubaugur 133
Opið hús:22. júlí kl 12:00-12:30
Skoða eignina Maríubaugur 133
Maríubaugur 133
113 Reykjavík
78.1 m2
Fjölbýlishús
312
869 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin