Fasteignaleitin
Skráð 13. júlí 2025
Deila eign
Deila

Birkilundur 8

SumarhúsVesturland/Stykkishólmur-341
70.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
664.306 kr./m2
Fasteignamat
37.700.000 kr.
Brunabótamat
35.900.000 kr.
SS
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2010
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2335872
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphafl.
Gluggar / Gler
upphaflegt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
stór sólpallur
Lóð
100
Upphitun
rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova Akranesi og Soffía Sóley lögg.fasteignasali kynna: 

Sumarhúsið að Birkilundi 8, Stykkishólmsbæ (fyrrum Helgafellssveit)  
VIÐHALDSLÉTT HÚS, VARMADÆLA, EIGNARLÓÐ, SKÓGUR, STÖÐUVATN

Húsið er klætt með bárustáli, skógi vaxin lóð, staðsett á rólegum stað við stöðuvatn. 


Aðeins 10 mínútna akstur á Stykkishólm þar sem öll þjónusta er fyrir hendi s.s. verslanir, sundlaug og golfvöllur.

Um er að ræða 70,6 fm hús,(n.h.  61,7 fm. ris 8,.9 fm.) ásamt 15 fm geymsluskúr/bjálkahús.
Innbú getur fylgt með.

Viðhaldslétt hús.  Húsið skiptist í góða forstofu, eldhús og stofu, 2 herbergi niðri, 1 herbergi í risi, setustofu í risi. 

Stutt lýsing:
Forstofa með hengi og flísum á gólfi, þaðan er stigi upp í ris.
Samfellt parket er á stofu, eldhúsi, báðum herbergjum og gangi.
Baðherbergi er með vaskskáp, flísum á veggjum og gólfi, gólfhitalögn, sturtu, dyrum útá verönd. 
Rúmgóð stofa og eldhús. Hvít innrétting með bakarofni og keramik helluborði.  Dyr útá pallinn úr stofu.
2 góð svefnherbergi  með skápum.
Tréstigi uppí ris.  Þar er stórt herbergi og setustofa fyrir framan, þaðan sem horft er yfir stofuna.
Geymsluhúsið/bjálkahúsið er 15fm.   Búið er að leggja skolplögn vatn og raflögn yfir bílaplanið að húsinu (ekki tengt)
Annað:
Húsið er klætt með bárustáli
Ljósleiðari tengdur inn í húsið.  
3ja fasa rafmagn.  Tilbúin rafmagnsrör fyrir heitan pott. (í gegnum gólfið) 
Varmadæla og rafmagnsofnar.
ca. 100 fm. pallur sem nær allan hringinn kringum húsið. 
Gott bílaplan með lýsingu sem stýrt er með sólúri
Greitt í sumarhúsafélag kr. 20.000,- per. ár. 

Nánari upplýsingar veitir.
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali soffia@domusnova.is / sími 846-4144


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin