Fasteignaleitin
Skráð 1. apríl 2025
Deila eign
Deila

Skógarsel 21

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
211.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
157.900.000 kr.
Fermetraverð
747.633 kr./m2
Fasteignamat
128.950.000 kr.
Brunabótamat
102.950.000 kr.
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2266823
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunarlegt.
Raflagnir
Upprunarlegt.
Frárennslislagnir
Upprunarlegt.
Gluggar / Gler
Upprunarlegt.
Þak
Upprunarlegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Út frá eldhúsi.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
 
Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Fallegt endaraðhús ásamt innbyggðum bílskúr og bílskýli innst í botnlanga í Skógarseli 21, 109 Reykjavík. Mjög rúmgott, bjart og vel skipulagt endaraðhús með þremur svefnherbergjum. Tvö bílastæði í bílskýli eru á lóð fyrir framan hús.

Húsið er 211,2 fm og þar af er bílskúr sem telur 33,3 fm. Skipulag telur, Forstofu, tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi og þvottaherbergi, ásamt alrými með eldhúsi, borðstofu, stofu og sjónvarpsherbergi ( möguleiki á að breyta í herbergi) sem er opið við stofu. útgengi á rúmgóðar svalir út frá eldhúsi og útgengt út á verönd frá stofu, innbyggður bílskúr. 

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Nánari lýsing:
Neðri hæð: Komið inn í rúmgóða og bjarta forstofu. Með flísum á gólfi, Á neðri hæð er baðherbergi með walk-in sturtu og þvottaherbergi með innréttingu, innangengt er inn í rúmgóðan bílskúr. Úr forstofu liggur fallegur stigi upp á efri hæð, í stiga er fallegur þakgluggi sem gefur góða birtu inn í rýmið.

Efri hæð: Þegar upp er komið tekur við stórt alrými. Í alrými er stofa, borðstofa og eldhús. Rúmgóð og björt stofa með útgengi út í gróin og skjólgóðan suðaustur garð. Stórir gluggar eru á þremur hliðum sem gerir alrýmið sérlega bjart og skemmtilegt. Góðar svalir með útgengi úr eldhúsi og hjónaherbergi. Rúmgott eldhús er í alrýminu með innbyggðum ísskáp og ofn í vinnuhæð, eldhúseyja með helluborði og háf. Steinn er á borðum. Svefnherbergi er á efri hæð með rúmgóðum fataskápum og útgengt út á svalir, búið er að opna sjónvarpsherbergi við stofu en möguleiki á að breyta í upprunarlegt horf. Baðherbergi með handklæðaofni, baðkari og sér sturtu, flísar í hólf og gólf, salerni er upphengt.
Gólfefni : Hvíttað eikarparket á gólfum og flísar á stiga og votrýmum.

Um er að ræða fallegt endaraðhús innst í botnalanga með góða aðkomu á góðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu. Byggt af Eykt ehf. árið 2004.  Aukin lofthæð, veglegar innréttingar og steinn á borðum á eldhúsi og baði.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2004
33.3 m2
Fasteignanúmer
2266823
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX
http://www.remax.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvassaleiti 125
Opið hús:06. apríl kl 16:00-16:30
Skoða eignina Hvassaleiti 125
Hvassaleiti 125
103 Reykjavík
203.5 m2
Fjölbýlishús
624
786 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Ásendi 3
Bílskúr
Opið hús:06. apríl kl 17:00-17:30
Tvær íbúðir
Skoða eignina Ásendi 3
Ásendi 3
108 Reykjavík
213.9 m2
Einbýlishús
625
677 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Baughús 14
Bílskúr
Opið hús:06. apríl kl 13:00-13:30
Skoða eignina Baughús 14
Baughús 14
112 Reykjavík
228.2 m2
Einbýlishús
614
657 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarfótur 21 IB 413
Bílskúr
Bílastæði
Opið hús:05. apríl kl 13:00-13:30
Hlíðarfótur 21 IB 413
102 Reykjavík
176.9 m2
Fjölbýlishús
423
932 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin