Fasteignaleitin
Skráð 21. maí 2024
Deila eign
Deila

Þverholt 18

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
110.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
571.299 kr./m2
Fasteignamat
56.200.000 kr.
Brunabótamat
46.650.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2152058
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gamlar
Raflagnir
Gamlar
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta - var endurnýjað í frá húsi þegar bílaplan var gert austan við hús.
Gluggar / Gler
Gler hefur verið endurnýjað
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprungur eru í innvegg milli svefnherbergja.
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar
Smá raki er í geymslu inn af þvottahúsinu, suðausturhorn.   
** Eignin er seld með fyrirvara **

Þverholt 18 - Skemmtilegt 3-4ra herbergja einbýlishús á einni hæð á 662,0 m² hornlóð í Holtahverfi - stærð 110,1 m²


Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, búr, stofu og sjónvarpstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, tvær litlar geymslur og þvottahús.

Forstofa er með flísum á gólfi. Úr forstofu er gengið inn á rúmgott hol með flísum á gólfi. 
Eldhús, eldri plastlögð innrétting með flísum á milli skápa og dúkur á gólfi. Inn af eldhúsinu er búr með dúk á gólfi, hillum og opnanlegum glugga. 
Stofa og sjónvarpsstofa eru í opnu rými með gluggum til þriggja átta og ljósu teppi á gólfi. Gengið er inn í þær bæði af gangi og úr eldhúsi. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði ágætlega rúmgóð, með ljósu plast parketi á gólfi og hvítum fataskápum. 
Baðherbergi hefur verið endurnýjað. Ljósar flísar á gólfi og veggjum, hvít innrétting, wc, sturta með glervængjum og opnanlegur gluggi. 
Þvottahús nýtist sem annar inngangur fyrir eignina, þar eru flísar á gólfi og hleri upp á loft. 
Tvær litlar geymslur eru inn af þvottahúsinu, báðar með lökkuðu gólfi og hillum. Opnanlegur gluggi er í annarri geymslunni. 

Annað
- Útidyrahurðar hafa verið endurnýjaðar.
- Búið er að endurnýja gler að stærstum hluta. 
- Steypt loftaplata.
- Tvö bílastæði. 
- Skemmtilegt útsýni er út um glugga í eldhúsi og stofu. 
- Eignin er í einkasölu
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/01/202456.200.000 kr.50.600.000 kr.110.1 m2459.582 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Snægil 22 202
Skoða eignina Snægil 22 202
Snægil 22 202
603 Akureyri
102.1 m2
Fjölbýlishús
413
599 þ.kr./m2
61.200.000 kr.
Skoða eignina Lindasíða 47 íbúð 103
Bílskúr
Lindasíða 47 íbúð 103
603 Akureyri
114.7 m2
Fjölbýlishús
312
522 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Lindasíða 47
Bílskúr
Skoða eignina Lindasíða 47
Lindasíða 47
603 Akureyri
114.7 m2
Fjölbýlishús
312
522 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 9 - 311
Bílastæði
Dvergaholt 9 - 311
603 Akureyri
78.1 m2
Fjölbýlishús
312
767 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin