Fasteignaleitin
Skráð 6. júlí 2025
Deila eign
Deila

Elliðabraut 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
133.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
107.900.000 kr.
Fermetraverð
805.825 kr./m2
Fasteignamat
89.100.000 kr.
Brunabótamat
94.150.000 kr.
Mynd af Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2509641
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
19
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Tvennar svalir
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Rúða brotin í hjónaherbergi og athugasemdir við frágang á kítti við eldhúsvask.
RE/MAX og Guðrún Lilja löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Einstaklega falleg og björt 5 herbergja 133,9 fm. íbúð (merkt 0319) í nýlegu lyftuhúsi við Elliðabraut 4, Reykjavík.  Fjögur rúmgóð svefnherbergi - tvö baðherbergi - vandaðar innréttingar og gólfefni - aukin lofthæð - tvennar svalir til austurs og vesturs - sérgeymsla staðsett í sameign og sérmerkt bílastæði í bílgeymslu með hleðslustöð.  

KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Björt og vel skipulögð eign á eftirsóttum stað í Norðlingaholti þar sem stutt er í leik- og grunnskóla, alla helstu þjónustu og verslanir. Jafnframt eru fallegar göngu- og hjólaleiðir í næsta nágrenni m.a. við Elliðavatn og náttúruparadís við Heiðmörk. 

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is

Nánari lýsing:
Forstofa
 er með góðum fataskápum ásamt fallegri hirslu með stórum spegli.  Vandaðar Versace flísar frá Flísabúðinni á gólfi.
Eldhús er í opnu rými með eyju og innréttingum frá Voké - III sem ná upp í loft. Innbyggður ísskápur, uppþvottavél, örbylgjuofn og bakaraofn í innréttingu. Vandaðar Versace flísar frá Flísabúðinni á gólfi.
Stofa og borðstofa er í björtu opnu rými með útgengt á 8,4 fm. vestur svalir og 2,0 fm. suð-austur svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum og sér baðherbergi. Harðparket á gólfi.
Þrjú rúmgóð barnaherbergi, öll með góðum fataskápum. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi eru með flísalagt gólf og vegg að hluta. Flísalögð sturta með glerskilrúmi. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara á stærra baðherberginu. 
Sérgeymsla er staðsett í sameign um 4,9 fm.
Sérmerkt bílastæði fylgir íbúð í opinni bílageymslu merkt B05 með hleðslustöð frá ON. Einnig eru hleðslustöðvar á sameiginlegum bílastæðum fyrir utan hús. 
Sameign er mjög snyrtileg og falleg aðkoma að húsinu.

Vandað harðparket er frá Parki. Innréttingar og fataskápar frá framleiðandanum Voké – III.  Fataskápar eru sérsmíðaðir með dökkbrúnni viðaráferð og ná upp í loft. Eldhúsinnréttingar eru sérsmíðaðar, ljósar með dökkri kantlímingu og ná upp í loft. Húsið er teiknað af +Arkitektum og byggt af Þingvangi.  Eignin er á 3. hæð (2.hæð frá aðalinngangi hússins).    Fyrirhugað fasteignamat ársins 2026 er kr. 99.650.000,-

Ath. Seljandi skoðar einnig skipti á þriggja herbergja íbúð í Norðlingaholti.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.   2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.  3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.   4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/01/202378.250.000 kr.90.000.000 kr.133.9 m2672.143 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2509641
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Elliðabraut 18
Bílastæði
Opið hús:10. júlí kl 17:15-17:45
Skoða eignina Elliðabraut 18
Elliðabraut 18
110 Reykjavík
120.5 m2
Fjölbýlishús
514
829 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Tangabryggja 18
Bílastæði
Opið hús:10. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Tangabryggja 18
Tangabryggja 18
110 Reykjavík
125 m2
Fjölbýlishús
413
879 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Elliðabraut 16
Bílastæði
Skoða eignina Elliðabraut 16
Elliðabraut 16
110 Reykjavík
123.3 m2
Fjölbýlishús
514
875 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Skoða eignina Elliðabraut 4
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Elliðabraut 4
Elliðabraut 4
110 Reykjavík
167.9 m2
Fjölbýlishús
523
684 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin