Fasteignaleitin
Skráð 18. okt. 2024
Deila eign
Deila

Bakkabraut 7D

HæðHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
116.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
599.485 kr./m2
Fasteignamat
75.950.000 kr.
Brunabótamat
66.950.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2246137
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Leyfi fyrir svölum til vesturs.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komið er mögulega að viðhaldi á þaki og þakkanti og verður það skoðað á næstunni hvenær farið verður í slíkt viðhald. 
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Bakkabraut 7D, íbúð 0201 fnr. 224-6137

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 116,6 fm og er hæðin skráð 92,1 fm og risloft skráð 24,5 fm en gólfflötur þar er mun meiri. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni. Íbúðin er á efri hæð í húsi sem var upphaflega skráð sem atvinnuhúsnæði en skráningu þess var breytt árið 2020. Húsið er byggt árið 1999. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikuð bílastæði fyrir framan húsið og svo er stálstigi sem liggur upp að inngangi í íbúðina. 

Forstofa: Parket/flísar á gólfi. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Stórir gluggar til vesturs. Leyfi er fyrir svölum og hurð til staðar út úr stofu en svalir hafa ekki verið settar upp. 

Eldhús: Parket á gólfi. Hvít innrétting á þremur veggjum. Bakaraofn og helluborð með háfi yfir. 

Svefnherbergi: Eru tvö og er parket á gólfi þeirra beggja. 

Baðherbergi:Flísar á gólfi. Baðkar. Innrétting með handlaug. Þakgluggi er í rýminu. 

Geymsla: Stór geymsla inn af forstofu og svo má nota hluta af risi undir geymslu. 

Risloft: Fremri hluti risloftsins er með parketi en eftir er að mála og setja gólfefni á innra risloftið. 

Lóð: Lóðin er skráð 214 fm og er sameiginleg með neðri hæð hússins. 

Bakkabraut 7D er sjarmerandi íbúð á Kársnesinu. Hægt að setja svalir til vesturs. Tvö svefnherbergi en hægt að fjölga þeim. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lundarbrekka 10
Opið hús:26. nóv. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Lundarbrekka 10
Lundarbrekka 10
200 Kópavogur
92.7 m2
Fjölbýlishús
413
743 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarholtsbraut 49
Borgarholtsbraut 49
200 Kópavogur
79.7 m2
Fjölbýlishús
312
872 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Auðbrekka 36
Skoða eignina Auðbrekka 36
Auðbrekka 36
200 Kópavogur
99.6 m2
Hæð
312
678 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Nýbýlavegur 90
Skoða eignina Nýbýlavegur 90
Nýbýlavegur 90
200 Kópavogur
101.1 m2
Fjölbýlishús
312
707 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin