Fasteignaleitin
Skráð 23. des. 2025
Deila eign
Deila

Sandholt 14

EinbýlishúsVesturland/Ólafsvík-355
97.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
307.930 kr./m2
Fasteignamat
25.900.000 kr.
Brunabótamat
45.380.000 kr.
Mynd af Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2103832
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sandholt 14 í Ólafsvík er að komið í sölu. Þetta er bárujárnsklætt steinhús með steyptri loftaplötu. Húsið mælist alls 80 fm samkv Fasteignayfirliti og er á einni hæð. Á lóð hússins er 17 fm eign samkv yfirliti sem er skráð sem bílskúr og byggt úr timbri 1968. Þessi eign þarfnast endurbóta. Heimild er frá Tæknideild Snæfellsbæjar á 35 fm byggingareit fyrir bílskúrs á sama stað á lóðinni. 
Húsið skiptist í eldhús, stofu, tvö herbergi, hol, og rúmgott baðherbergi þar sem er tengi fyrir þvottavél.  
Á undanförnum árum hefur íbúðarhúsið verið tekin heilmikið í gegn eins og sjá má hér að neðan og samkvæmt lýsingu eiganda hússins:
,,Allir gluggar hafa verið endurnýjaðir ásamt svalahurð. Einig er búið að skipta um klæðningu á öllu húsinu ásamt því að þakið var tekið í gegn en skipt um timbur að sperrum, þakdúk og bárujárn.  Allt rafmagn í húsinu er nýtt en skipt var um stofnlögn út í götu, ný rafmagnstafla og nýjar lagnaleiðir voru fræstar í veggi. Búið er að draga rafmagn í allar lagnir en frágangur í töflu ásamt rofum og tenglum er eftir.
Allir veggir í húsinu hafa verðið einangraðir og klæddir með OSB spónaplötum sem innra lag og gipsplötum sem ytra lag. Útveggir á baðherbergi eru einangraðir og múraðir.
Búið er að setja upp klósettkassa og skál. Allur gólfflötur ásamt sturtuklefa er flísalagt. Innrétting á baðherbergi er til og er á staðnum.
Í eldhúsrými er búið að setja upp  neðri skápa og efri skáp. Innréttingin er ekki ný en lítur vel út. Nýr vaskur er til og er á staðnum.
Ný plata er steypt í stofurými hússins. Öll gólf í húsinu eru flotuð og nýtt gólfefni frá Parka lagt, flísar í forstofu og baðherbergi en parket í önnur rými. Búið er að heilsparsla og mála alla veggi í húsinu (nema baðherbergisveggi) ásamt lofti nema í stofurými.
Þrír rafmagnsofnar eru á staðnum, einn uppsettur í sitthvoru svefnherberginu. Gert er ráð fyrir einum í eldhús. Þá er búið er að gera ráð fyrir varmadælu í stofurými og er ný varmadæla til og er á staðnum". Ýmis frágangur er eftir við húsið þannig að það sé klárt til íbúðar.
 
Húsið er laust við kaupsamning.  ÁSETT VERÐ kr 29,9 millj. 

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Pétur Steinar Jóhannsson Aðstoðarmaður fasteignasala í Ólafsvík í síma 893-4718 psj@simnet.is Allar almennar upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarsson löggiltur fasteignasali á Valhöll sími 588-4477.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/10/202116.150.000 kr.10.400.000 kr.97.1 m2107.106 kr.
18/09/201914.900.000 kr.6.000.000 kr.97.1 m261.791 kr.
15/06/201711.900.000 kr.3.500.000 kr.97.1 m236.045 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1968
17.1 m2
Fasteignanúmer
2103832
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.630.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grundarbraut 14
Skoða eignina Grundarbraut 14
Grundarbraut 14
355 Ólafsvík
77.4 m2
Parhús
312
386 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 14
Skoða eignina Brautarholt 14
Brautarholt 14
355 Ólafsvík
108.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
275 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Sigtún 41
Skoða eignina Sigtún 41
Sigtún 41
450 Patreksfjörður
94.3 m2
Raðhús
312
329 þ.kr./m2
31.000.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 39
Skoða eignina Aðalstræti 39
Aðalstræti 39
450 Patreksfjörður
83.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
348 þ.kr./m2
29.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin